Haldnir hafa verið fundir nemenda um mál sem þá varða og tengjast skólastarfi svo sem félagslíf, mætingakerfi og fleira. Nemendur funda í hópum en koma síðan saman og ræða niðurstöður hópanna. Þessi aðferð er einnig notuð og þá með aðstoð aðfengins hópstjóra til að fá nemendur til að leggja mat á skólastarfið. Niðurstaðan er sett fram sem skrifleg samantekt og hún er rædd á kennarafundi.
- Skólanámskrá
- Almennur hluti
- Brautaráætlun og námsframvinda
- Félagslíf
- Fjarnám
- Inntökuskilyrði og fjöldatakmarkanir
- Móttökuáætlun fyrir nemendur af erlendum uppruna
- Nám er vinna
- Námið
- Námsmat
- Nemendaþjónusta & stoðþjónusta
- Reglur um brottvikningu úr námi
- Sjálfsmat
- Skipulag náms
- Skipulag og stjórnun
- Stefna og áætlanir í einstaka málaflokkum
- Vinnuaðstaða og tæki