Um miðja önn ræða kennarar einslega við nemendur í þeim áföngum sem þeir kenna. Í hverju viðtali er nemandinn spurður um kennsluna og námið. Einnig er farið yfir stöðu nemandans og honum tilkynnt hvort kennari metur stöðu hans óviðunandi, viðunandi eða góða. Miðannarmatið er skráð í Innu og umsjónarkennarar koma upplýsingunum til foreldra þeirra sem eru yngri en 18 ára. Niðurstaða miðannarmats er rædd á kennarafundi og aðgerðir gagnvart einstaka nemendum samræmdar. Fjallað um miðannarmat í hverjum áfanga í uppgjörsskýrslu.
- Skólanámskrá
- Almennur hluti
- Brautaráætlun og námsframvinda
- Félagslíf
- Fjarnám
- Inntökuskilyrði og fjöldatakmarkanir
- Móttökuáætlun fyrir nemendur af erlendum uppruna
- Nám er vinna
- Námið
- Námsmat
- Nemendaþjónusta & stoðþjónusta
- Reglur um brottvikningu úr námi
- Sjálfsmat
- Skipulag náms
- Skipulag og stjórnun
- Stefna og áætlanir í einstaka málaflokkum
- Vinnuaðstaða og tæki