Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the all-in-one-wp-security-and-firewall domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/virtual/fas.is/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6114
Miðannarviðtöl | FAS

Miðannarviðtöl

Um miðja önn ræða kennarar einslega við nemendur í þeim áföngum sem þeir kenna.  Í hverju viðtali er nemandinn spurður um kennsluna og námið.  Einnig er farið yfir stöðu nemandans og honum tilkynnt hvort kennari metur stöðu hans óviðunandi, viðunandi eða góða.  Miðannarmatið er skráð í Innu og umsjónarkennarar koma upplýsingunum til foreldra þeirra sem eru yngri en 18 ára.  Niðurstaða miðannarmats er rædd á kennarafundi og aðgerðir gagnvart einstaka nemendum samræmdar.  Fjallað um miðannarmat í hverjum áfanga í uppgjörsskýrslu.