Fjarnám í FAS
Fjarnám við Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu er frábær kostur fyrir einstaklinga sem hafa ekki tök á að stunda nám á hefðbundinn hátt.
Námsframboð
Hér er hægt að nálgast námsframboð áfanga sem boðið er uppá í fjarnámi.
Upplýsingar til fjarnema
Hér er hægt að nálgast mikilvægar upplýsingar fyrir fjarnemendur
Kennsluáætlanir
Hér er hægt að skoða kennsluáætlanir fyrir komandi önn
Algengar spurningar
Hvað er skráningargjald í fjarnámið?
Skráningar gjald er 6000 kr. Fyrir fyrstu tvo áfangana eru greiddar 12.000 fyrir hvorn, almennt er ekki innheimt gjald fyrir áfanga umfram það.
Er hægt að stunda fjarnám í öllum áfögnum?
Hægt er að stunda fjarnám í vel felstum áfögum skólans. Námsframboð skólans er hægt að sjá hér.
Eru lokapróf?
Almennt eru ekki lokapróf í áföngum.
Er hægt að útskrifast sem stúdent í fjarnámi?
Hægt er að ljúka stúdentsprófi í gegnum fjarnám hjá FAS. Boðið er upp á nám á þremur stúdentsbrautum það er náttúru- og raunvísindabraut, hug- og félagsvísindabraut og síðan Kjörnámsbraut.
Fyrirspurnir varðandi fjarnám
Agnes Heiða Þorsteinsdóttir
Umsjónarmaður fjarnáms