Umsjónar kennari tekur eitt eða fleiri viðtöl við umsjónarnemendur sína á hverri önn þar sem farið er yfir skipulag náms til námsloka. Einnig er rætt um ástundun og nemendur eru hvattir til að ræða námið almennt svo sem skiplag og kennslu í einstaka áföngum. Umsjónarkennarar taka saman yfirlit um sína vinnu í lok annar. Umsjónarskýrslur eru ræddar á lokakennarafundi hverrar annar.
- Skólanámskrá
- Almennur hluti
- Brautaráætlun og námsframvinda
- Félagslíf
- Fjarnám
- Inntökuskilyrði og fjöldatakmarkanir
- Móttökuáætlun fyrir nemendur af erlendum uppruna
- Nám er vinna
- Námið
- Námsmat
- Nemendaþjónusta & stoðþjónusta
- Reglur um brottvikningu úr námi
- Sjálfsmat
- Skipulag náms
- Skipulag og stjórnun
- Stefna og áætlanir í einstaka málaflokkum
- Vinnuaðstaða og tæki