Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu

Fjölbreytni - Áræðni - Sköpun
Sækja um námUpplýsingar um fjarnám

Fjallamennskunám

55 eininga nám sem lýkur á tveimur önnum. Námið er sérhæft nám í fjallamennsku og er ætlað fyrir þá sem vilja auka eigin færni eða starfa við fjallamennsku og leiðsögn.

Námsbrautir

Í FAS er boðið upp á þrjár stúdentsbrautir. Hug- og félagsvísindbraut, Náttúru- og raunvísindabraut síðan Kjörnámsbraut. Einnig er hægt að stunda nám á Vélstjórnarbraut og framhaldsskólabraut.

Náttúrufarsrannsóknir

Stundaðar hafa verið mælingar og rannsóknir á jökulsporðum, framvindu gróðurs á Skeiðaraársandi, viðgangi álftastofnsins í Lóni og fuglar hafa verið taldi í Óslandi

Office 365

Inna

Námsvefur FAS

Matseðill

i

Fjasarinn

Tilkynna ofbeldi

Fréttir

ForestWell menntaverkefnið

ForestWell menntaverkefnið

ForestWell er eitt af þeim fjölmörgu Erasmus+ menntaverkefnum sem FAS hefur tekið þátt í. Í ForestWell verkefninu er unnið er að gerð námsefnis í samstarfi menntastofnanna og fyrirtækja á sviði...

HeimaHöfn – Vinnustofur í FAS

HeimaHöfn – Vinnustofur í FAS

Það er heldur betur búið að vera líflegt í FAS í dag og margt um manninn. Í dag var haldin fyrsta vinnustofan í verkefninu HeimaHöfn en það er samstarfsverkefni Nýheima þekkingarseturs og...

Burt með allt ofbeldi

Burt með allt ofbeldi

Við höfum ekki farið varhluta af umræðu um aukið ofbeldi í þjóðfélaginu síðustu daga og vikur. Það er mikilvægt að allir taki höndum saman um að sporna við öllu ofbeldi. Bleikur litur er orðinn tákn...

Á döfinni

16 - 17 sep

🌿 Dagur íslenskrar náttúru

Mánudagur
06 - 07 okt

🐑 Eldadagur

Sunnudagur
24 okt

✊🏻 Kvennafrídagurinn

Fimmtudagur
31 okt
01 nóv

🧟‍♂️🧟‍♀️ Hrekkjavaka

Fimmtudagur
No event found!

Erlent samstarf:

Instagram á  vegum FAS

FAS á Instagram

Fjallamennskunám FAS á Instagram