Kennitölur anna

Í lok hverrar annar er teknar saman upplýsingar úr Innu og úr uppgjörsskýrslum kennara.  Atriðin sem unnið er með eru: Nemendaígildi við upphaf annar, nemendaígildi til prófs, brottfall, mætingar, vinnueinkunnir, prófseinkunnir og lokaeinkunnir.  Útbúin er tafla þar sem tölurnar eru færðar inn fyrir hvern áfanga og síðan reiknað meðaltal hvers atriðis fyrir alla áfanga.  Farið er yfir tölurnar og þær ræddar á kennarafundi.  Meðaltalstölurnar eru settar í uppgjörsmatsmöppu hverrar annar.