Námssvið

Nemendur á kjörnámsbraut geta valið um þrjú námssvið listasvið, vélstjórnarsvið og íþróttasvið. Námssvið inniheldur kjarna sviðsins ásamt bundnu vali. Hér fyrir neðan er hægt að sjá þá áfanga sem hver svið inni heldur. 

Listasvið FAS

Kjarni  • 5 einingar

Listaverkefnaáfangi*
VERK
3LM05
5 ein

Bundið val • 25 – 60 einingar

Sjónlistir
SJÓN
1LI05 - 2LI05 - 3LI05
15 ein
Sviðslistir
SVIÐ
1GR05 - 2FL05 - 3SÉ05
15 ein
Hönnun
HÖNN
1FL05 - 2FL05 - 3FL05
15 ein
Kvikmyndagerð
KVMG
1HM05 - 2FL05 - 3VE05
15 ein
Fatasaumur
SAUM
1GH05 - 2GH05 - 3VE05
15 ein
Hljóðfæraleikur
HLFL
1GA03 - 1GB03 - 1GC04 - 2MA06
16 ein

Óbundið val • 0 – 30 einingar

Nemandi getur valið úr þeim áföngum sem eru í framboði í skólanum en einnig má meta nám frá öðrum skólum. Val nemenda á áföngum skal miða við að á brautinni alls séu 17-33% (34 – 66 einingar) á hæfniþrepi 1, 33-50% (66 – 100 einingar) á hæfniþrepi 2 og 17-33% (34 – 66 einingar) séu á hæfniþrepi 3.

Vélstjórnarsvið FAS

Kjarni  • 40 einingar

Heilbrigðisfræði
HBFR
1SA03
3 ein
Hönnun skipa
HÖSK
2VA04
4 ein
Kælitækni
KÆLI
2VA05
5 ein
Málmsuðu
MLSU
1VA03
3 ein
Rafmagnsfræði
RAMV
1VA04 - 2VA04 - 2VA04
12 ein
Málmsmíði
SMÍÐ
1VA04
4 ein
Stýritækni
STÝR
1VA04
4 ein
Vélfræði
VÉLF
1VA04
4 ein
Vélstjórn
VÉLS
1VA04 - 2VA04
8 ein
Vélvirkjun
VÉLV
3VA04
4 ein

Bundið val • 15 – 25 einingar

Eðlisfræði
EÐLI
2LA05 - 2VB05
10 ein
Efnafræði
EFNA
2LO05 - 3EG05
10 ein
Stærðfræði
STÆR
2HV05 - 3DF05 - 3DH05 - 3DT05
20 ein
Stærðfræði
STÆR
3SS05 - 3ÞV05
10 ein

Íþróttasvið FAS

Kjarni  • 36 einingar

Fyrsta hjálp
FYHJ
1LL01
1 ein
Íþróttafræði
ÍÞFR
2LÝ05 - 3SÁ05 - 2ÞB05
15 ein
Líffræði
LÍFF
2FA05
5 ein
Sálfræði
SÁLF
2IN05
5 ein
Aðferðafræði
RANN
3EM05
10 ein

Bundið val • 29 – 35 einingar

Afreksíþróttir
AFÍÞ
1GR05 - 2FR05*
10 ein
Eðlisfræði
EÐLI
2LA05 - 2VB05 - 3NE05
15 ein
Efnafræði
EFNA
2LO05 - 3EG05 - 3CL05
15 ein
Erlend samskipti
ERLE
2ER05 - 3ER05
10 ein
Félagsfræði
FÉLA
2FS05 - 2KF05
10 ein
Heimspeki
HEIM
2IN05 - 3HS05
10 ein
Kynjafræði
KYFR
2IN05 - 3KM05
10 ein
Líffræði
LÍFF
2LF05 - 3EF05
10 ein
Sálfræði
SÁLF
3ÞÞ05
5 ein
Stærðfræði
STÆR
2HV05 - 3DF05 - 3DH05 - 3DT05 - 3ÁT05
25 ein