Í 8. grein laga um framhaldsskóla er fjallað um starfsfólk skóla og í 6. grein er fjallað um skólameistara. Reglugerð um starfslið og skipulag framhaldsskóla var sett í nóvember 2007 og er í gildi enn þar sem önnur hefur ekki verið sett frá gildistöku nýrra laga. Í stofnanasamningi skólans er fjallað um áfangastjóra, kennara, námsráðgjafa og verkefnisstjóra.
- Skólanámskrá
- Almennur hluti
- Brautaráætlun og námsframvinda
- Félagslíf
- Fjarnám
- Inntökuskilyrði og fjöldatakmarkanir
- Móttökuáætlun fyrir nemendur af erlendum uppruna
- Nám er vinna
- Námið
- Námsmat
- Nemendaþjónusta & stoðþjónusta
- Reglur um brottvikningu úr námi
- Sjálfsmat
- Skipulag náms
- Skipulag og stjórnun
- Stefna og áætlanir í einstaka málaflokkum
- Vinnuaðstaða og tæki