Fjármálastjóri sér um bókhald skólans, svo og sjóða og deilda sem reknar eru á ábyrgð skólans. Fjármálastjóri gerir rekstraráætlanir í samráði við skólameistara, sér um greiðslu reikninga og annast innheimtu. Hann hefur umsjón með skjalavistun nemendabókhalds á pappírsformi, eignaskrá og annast almenn skrifstofustörf.
- Skólanámskrá
- Almennur hluti
- Brautaráætlun og námsframvinda
- Félagslíf
- Fjarnám
- Inntökuskilyrði og fjöldatakmarkanir
- Móttökuáætlun fyrir nemendur af erlendum uppruna
- Nám er vinna
- Námið
- Námsmat
- Nemendaþjónusta & stoðþjónusta
- Reglur um brottvikningu úr námi
- Sjálfsmat
- Skipulag náms
- Skipulag og stjórnun
- Stefna og áætlanir í einstaka málaflokkum
- Vinnuaðstaða og tæki