Í kjarasamningi fjármálaráðherra og Kennarasambands Íslands er ákvæði um samstarfsnefnd. Í samstarfsnefnd eru tveir fulltrúar frá stjórnendum skólans og tveir frá kennurum. Samstarfsnefnd fjallar um forsendur starfaflokkunar, röðun starfa í launaflokka og önnur mál sem hún ákveður að taka á dagskrá. Skólameistari velur fulltrúa skólastjórnenda í samstarfsnefnd og kennarafélag skólans velur fulltrúa kennara. Samstarfsnefnd gerir stofnanasamning. Fundargerðir samstarfsnefndar eru ritaðar í fundargerðabók sem er geymd á skrifstofu skólameistara.
- Skólanámskrá
- Almennur hluti
- Brautaráætlun og námsframvinda
- Félagslíf
- Fjarnám
- Inntökuskilyrði og fjöldatakmarkanir
- Móttökuáætlun fyrir nemendur af erlendum uppruna
- Nám er vinna
- Námið
- Námsmat
- Nemendaþjónusta & stoðþjónusta
- Reglur um brottvikningu úr námi
- Sjálfsmat
- Skipulag náms
- Skipulag og stjórnun
- Stefna og áætlanir í einstaka málaflokkum
- Vinnuaðstaða og tæki