Kennarar í greinaflokkum halda reglulega fundi um sameiginleg mál sem varða nám og kennslu í greinum. Í lok hverrar annar halda kennarar faggreinafundi þar sem uppgjörsskýrslur eru til umfjöllunar. Skólameistari skipuleggur og boðar faggreinafundi. Fundargerðir faggreinafunda eru teknar fyrir á kennarafundum. Möppu með fundargerðum kennarafunda og faggreinafunda má finna á vinnusvæði kennara.
- Skólanámskrá
- Almennur hluti
- Brautaráætlun og námsframvinda
- Félagslíf
- Fjarnám
- Inntökuskilyrði og fjöldatakmarkanir
- Móttökuáætlun fyrir nemendur af erlendum uppruna
- Nám er vinna
- Námið
- Námsmat
- Nemendaþjónusta & stoðþjónusta
- Reglur um brottvikningu úr námi
- Sjálfsmat
- Skipulag náms
- Skipulag og stjórnun
- Stefna og áætlanir í einstaka málaflokkum
- Vinnuaðstaða og tæki