Reglur um gjaldtöku fyrir notkun á húsnæði og búnaði skólans
- Tekið skal gjald af öðrum en íbúum Nýheima.
- Heimilt er skólameistara að fella niður gjöld af áhugamannafélögum og einstaklingum enda er ekki selt inn á samkomur. Þó ber ávallt að greiða fyrir beinan kostnað sem af samkomuhaldi hlýst.
- Skólanefnd tekur ákvörðun um gjaldskrá og breytingar á henni að fengnum tillögum skólameistara.
- Skólameistari fer með framkvæmd þessara reglna
Þessi vefur notar vafrakökur (cookies) til að tryggja sem besta upplifun þegar hann er skoðaður. Þessi borði hverfur þegar þú samþykkir notkun. Þú getur breytt stillingum á kökum hvenær sem er.
SamþykkjaHafnaLesa nánar