Reglur um gjaldtöku fyrir notkun á húsnæði og búnaði skólans

  1. Tekið skal gjald af öðrum en íbúum Nýheima.
  2.  Heimilt er skólameistara að fella niður gjöld af áhugamannafélögum og einstaklingum enda er ekki selt inn á samkomur. Þó ber ávallt að greiða fyrir beinan kostnað sem af samkomuhaldi hlýst.
  3. Skólanefnd tekur ákvörðun um gjaldskrá og breytingar á henni að fengnum tillögum skólameistara.
  4. Skólameistari fer með framkvæmd þessara reglna