Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the wp-pagenavi domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/virtual/fas.is/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6114

Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the breadcrumb-navxt domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Please see Debugging in WordPress for more information. (This message was added in version 6.7.0.) in /var/www/virtual/fas.is/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6114
Reglur um vinnusvæði nemenda | FAS

Reglur um vinnusvæði nemenda

  1. Lesstofa og handbókasafn eru vinnusvæði nemenda sem nýta á til vinnu utan kennslustunda.
  2. Kennslustofur og hópvinnuherbergið eru einnig vinnusvæði nemenda og þeim opið þegar ekki er kennsla eða fundir.
  3. Nemendur geta pantað tíma í stofum eða í hópvinnuherbergi á skrifstofu skólans.
  4. Á vinnusvæðum nemenda skal vera vinnufriður.
  5. Neysla á mat eða drykk á vinnusvæði nemenda er bönnuð.
  6. Önnur tölvunotkun en til náms er bönnuð á vinnusvæði nemenda.
  7. Hópvinna á að fara fram í hópvinnuherbergi, í kennslustofum eða á handbókasafni en ekki á lesstofu.
  8. Öll samtöl skulu vera í lágmarki og á lágu nótunum.