Reglur um raungreinastofu

  1. Nota skal sloppa, hlífðargleraugu og hanska þegar unnið er með sýru- og basalausnir og aðrar hættulegar lausnir eða efni.
  2. Allar hættulegar lausnir og lofttegundir skal unnið með í loftskiptiskáp stofunnar.
  3. Aldrei má vinna með efni, áhöld við efnafræði- eða eðlisfræðikennslu án kennara eða umsjónaraðilja.
  4. Aldrei má borða né neyta drykkja í raungreinastofunni.
  5. Ef eldur verður laus í stofunni þá yfirgefa nemendur hana. Kennari metur síðan hættuna og ræðst sjálfur á eldinn með slökkvitæki stofunnar eða yfirgefur stofuna, setur brunaboða í gang og hingir í 112.

Yfirfarið og rætt á kennarafundir þann 6. mars 2009