Fái nemandi undir 5 í lokaeinkunn í áfanga telst hann fallinn og þarf að taka áfangann aftur þegar hann er næst boði ef hann er hluti af námsáætun. Ef nemandi fellur í áfanga í annað sínn þá þarf hann að sækja um það til áfangastjóra að skrá sig í hann í þriðja sinn. Ef áfanginn er ekki í boði fyrir áætluð námslok þá fær nemandi tækifæri til að vinna upp hluta af efni áfangas. Á hverri önn getur nemandi þó ekki fengið þetta tækifæri nema í einum áfanga.
Síðast breytt 25. maí 2016