Mælingar á Fláajökli

Mælingar á Fláajökli

Þessir flottu krakkar aðstoðuðu Snævarr hjá Náttúrustofu Suðausturlands í dag við að mæla jökuljaðar Fláajökuls að vestanverðu. Fín ferð en mikið oft mikið um sandbleytur. Það eru ótrúlega miklar breytingar frá því að í vor þegar við vorum þarna...

Ráðstefna ungmennaráða á Suðurlandi

Ráðstefna ungmennaráða á Suðurlandi

Dagana 28. og 29. september tóku fjögur ungmenni úr FAS og ein úr Heppuskóla ásamt umsjónarmann þátti í ráðstefnu ungmennaráða á Suðurlandi sem haldin var í Hvolnum á Hvolsvelli. Fulltrúar FAS voru Sigrún Birna Steinarsdóttir, Hafdís Lára Sigurðardóttir, Arnar Ingi...

Starfastefnumót í Nýheimum

Starfastefnumót í Nýheimum

Í dag hefur aldeilis verið líf og fjör hjá í FAS. Þekkingasetur Nýheima hélt ásamt öðrum í húsinu Starfastefnumót þar sem fjölmörg fyrirtæki í sveitarfélaginu kynntu sig og sína starfsemi. Allt húsið þarf undir svona stóran viðburð og FAS lagði sitt af mörkum og tókum...

Ferð á Skeiðarársand

Ferð á Skeiðarársand

Þann 29. ágúst fóru um 30 nemendur og kennarar út á Skeiðarársand til að mæla og meta gróðurframvindu í þeim fimm reitum sem fylgst hefur verið með frá árinu 2009. Með í för var einnig Kristín Hermannsdóttir frá Náttúrustofu Suðausturlands. Nemendur eru nú að vinna úr...

Skráningum að ljúka í FAS

Um 160 nemendur í um 50 áföngum eru skráðir í skólann á haustönn 2016 en skráningum og töflubreytingum líkur í dag 26. ágúst. Um 110 er í staðnámi og um 50 í fjarnámi. Fjarnemendur skrá sig bæði beint inn í FAS eða í gegnum aðra skóla Fjarmenntaskólans. Flestir eða um...

Nýnemahátíð

Nýnemahátíð

Í gærmorgun voru nýnemar formlega boðnir velkomnir í FAS. Sú hefð sem þekktist áður fyrr að „busa“ hefur nú lagst af í flestum framhaldsskólum á landinu og höfum við í FAS tekið þátt í þeirri þróun. Nú eru nýnemar boðnir velkomnir með nýnemahátíð sem nemendafélag FAS...

Fréttir