Maulað á góðgæti

16.nóv.2017

Í morgun var komið að þriðja sameiginlega morgunkaffi íbúa Nýheima. Að þessu sinnu voru það kennarar og starfsfólk FAS sem sá um veitingarnar og líkt og áður svignuðu borðin undan kræsingunum.
Þessir sameiginlegu kaffitímar hafa heldur betur slegið í gegn og bíða margir þessara daga. Fólki finnst fínt að setjast aðeins saman og spjalla og njóta um leið veitinganna.
Fjórða og síðasta kaffisamsætið verður svo í desember og þá sýna nemendur hvað í þeim býr.

[modula id=“9738″]

Aðrar fréttir

Landvarðanám í FAS

Landvarðanám í FAS

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu (FAS) býður upp á nám í landvörslu á vorönn 2025 og hljóta þau sem standast áfangann réttindi í landvörslu. Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir. FAS fékk hefur leyfi Umhverfisstofnunar til að kenna þennan áfanga. Námið byggir...

Hilmar Óli valinn í æfingahóp U18 drengja

Hilmar Óli valinn í æfingahóp U18 drengja

Þjálfarar yngri landsliða Íslands hafa tilkynnt fyrstu æfingahópa sína fyrir komandi verkefni. Meðal þeirra sem fengu kallið í æfingahóp U18 drengja er Hilmar Óli Jóhannsson, nemandi á afreksíþróttasviði Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu (FAS). Hilmar Óli er...

Jólamatur í FAS

Jólamatur í FAS

Nú stendur yfir síðasta heila kennsluvika haustannarinnar. Í FAS hefur skapast sú hefð að bjóða nemendum og starfsfólki í sameiginlega jólamáltíð í lok annar. Það var því margt um manninn á Nýtorgi í dag þar sem var boðið upp á hangikét og meðlæti. Margir...