Félagslífið í FAS

Félagslífið í FAS

Í FAS er félagslífið smám saman að komast á skrið eftir sumarið. Sex klúbbar eru starfræktir á önninni, en það eru: málfundafélagið, viðburðaklúbbur, útivistar – og veiðiklúbbur, kvikmyndaklúbbur, ljósmyndaklúbbur og lyftingaklúbbur. Margir af klúbbunum hafa verið...

Office 365 fyrir nemendur FAS

Office 365 fyrir nemendur FAS

Nú er kominn í gagnið aðgangur nemenda að Office 365 hjá Microsoft þar sem að nemendur hafa meðal annars aðgang að helstu forritum sem þeir þurfa að nota s.s. exel, word og power point. Aðgangurinn er nemendum að kostnaðarlausu. Á heimasíðu FAS er að finna...

Styrkur til þróunar náms

Styrkur til þróunar náms

  Miðvikudaginn 30. ágúst var skrifað undir samning um styrkveitingu til að þróa nám í afþreyingarferðaþjónustu. Styrkurinn er undir merkjum menntaáætlunar Evrópusambandsins, Erasmus + og er til þriggja ára.  Styrkupphæð er um 45 milljónir og er þetta hæsti...

Fjallamennskunemar farnir í fyrstu ferð

Fjallamennskunemar farnir í fyrstu ferð

Núna í haust eru sjö nemendur skráðir í fjallamennskunám í FAS sem er mikið gleðiefni fyrir skólann. Námið byggist einkum upp á ferðum undir leiðsögn. Á báðum önnum munu nemendurnir fara í alls tólf ferðir þar sem ýmis konar áskoranir bíða sem og verkefni sem þarf að...

Nýnemadagur í FAS

Nýnemadagur í FAS

Dagurinn í dag er tileinkaður nýnemum í FAS og af því tilefni gekk stór hópur nemenda og starfsfólks fyrir Horn. Það er varla hægt að hugsa sér betri skilyrði til gönguferðar því sólin skín glatt í dag og vindur er hægur. Rúta skutlaði hópnum að Horni þar sem lagt var...

Skólastarf í FAS að hefjast

Skólastarf í FAS að hefjast

Í morgun hófst starf haustannar formlega þegar skólinn var settur. Í upphafi var farið yfir helstu viðburði annarinnar en í kjölfarið hittu nemendur umsjónarkennara sína til að fá stundatöflu og nánari upplýsingar um námið. Nú standa yfir breytingar á stafrænu...

Fréttir