FAS og UNESCO umsóknin
Um liðna helgi var undirrituð tilnefning þess efnis að Vatnajökulsþjóðgarður verði á heimsminjaskrá UNESCO. Í því samhengi hafa augu beinst að rannsóknum og námi í náttúrufræði í FAS. Frá 1990 hafa nemendur tekið virkan þátt í því að fylgjast með umhverfinu, fyrst í...
Menntamálaráðherra heimsækir FAS
Það var margt góðra gesta á Hornafirði í gær en verið var að undirrita tilnefningu um að Vatnajökulsþjóðgarður og hluti gosbeltisins verði tilnefnd á heimsminjaskrá UNESCO. Það voru Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson,...
Burritoveisla í FAS
Í gærkveldi stóð viðburðaklúbbur FAS fyrir mexíkóskri veislu á Nýtorgi. Fyrir þá sem ekki þekkja til mexíkóskrar matargerðar þá er hún litrík, með alls kyns sósum og auðvitað kitlar hún bragðlaukana. Til veislunnar mættu tæplega tuttugu krakkar sem gæddu sér á...
Mikilvægi geðheilbrigðis
Í dag mættu til okkar í FAS þær Ragnheiður skólahjúkrunarfræðingur og Silja Rut sem er sálfræðingur hjá skólunum á Hornafirði á því sem við köllum uppbrot í skólastarfi. Ragnheiður kynnti starfssvið sitt í skólanum og fjallaði einnig um mikilvægi þess að rækta sjálfan...
Mikil aukning í fjarnámi í FAS
Eins og mörgum er kunnugt um hefur verið að fækka í árgöngum í sveitarfélaginu. Til að geta haldið uppi fjölbreyttu námsframboði hefur FAS brugðið á það ráð að endurskipuleggja og bæta fjarnámið með það í huga að fjölga nemendum. Á þessari önn eru um 90 nemendur sem...
Olíuleit í FAS
Í þessari viku fer fram landskeppni í olíuleit en FAS hefur allt frá árinu 2003 tekið þátt í tölvuleiknum PetroChallenge þar sem leitað er að olíu. Tilgangurinn með leiknum er að kynna störf í tengslum við olíuiðnað og hefur leikurinn verið notaður til að kynna...