Vímuefnaneysla ungmenna

Miklar breytingar eiga sér stað á unglingsárunum og má segja að um eitt mesta breytingaskeið sé að ræða á lífsleiðinni.   Auk líkamlegra breytinga verður sýn unglinga á lífið annað ásamt því að væntingar annara til þeirra breytist. Samkvæmt lögum er óheimilt að selja,...

Skuggakosningar í FAS

Skuggakosningar í FAS

Eins og eflaust flestir vita á að kjósa til Alþingis laugardaginn 28. október næst komandi. Mikið hefur verið rætt um að þátttaka ungs fólks í kosningum fari minnkandi. Engu að síður er þó afskaplega mikilvægt að ungt fólk móti sér skoðanir og taki þátt í kosningum og...

Rýnt í umhverfið

Rýnt í umhverfið

Það er margt í umhverfi okkar sem við veitum ekki athygli dags daglega en er þó sannarlega þess virði að eftir því sé tekið. Í dag brugðu nemendur sér á lista- og menningarsviði í FAS í vettfangsferð um Höfn með það að markmiði að veita umhverfinu athygli og jafnvel...

Spilakvöld í Nýheimum kl 20:00

Spilakvöld í Nýheimum kl 20:00

Annað kvöld, fimmtudaginn 5. október, kl 20:00 mun Nýheimar þekkingasetur standa fyrir spilakvöld í Nýheimum. Albert Eymundsson ætlar að kenna fólki að spila Hornafjarðarmanna eða manna eins og margir kalla spilið. Það var töluvert spilað á árum áður en þá voru hvorki...

Í fréttum er þetta helst

Í fréttum er þetta helst

Gestirnir okkar í síðustu viku fóru ekki varhluta af vatnsveðrinu mikla. Það þurfti að gera smávægilegar breytingar dagskránni en það kom þó ekki að sök. Í vikunni voru m.a margir frumkvöðlar heimsóttir og þökkum við þeim kærlega fyrir móttökurnar. Leiðin frá Höfn var...

Fjölþjóðlegt í FAS

Fjölþjóðlegt í FAS

Það má með sanni segja að þessa vikuna ríki fjölþjóðlegt yfirbragð í FAS en hér eru staddir gestir frá samstarfsskólunum í Erasmus + verkefninu „Sharing competencies in entrepreneruial learning“ sem er verkefni í frumkvöðlafræði. Það verkefni hófst haustið 2016 og...

Fréttir