Gersemi í grjóti

Gersemi í grjóti

Undanfarnar vikur hafa nemendur í jarðfræði verið að læra um grjót og hvernig eigi að greina það. Þar skiptir t.d. miklu máli hvort bergið hafi myndast í eldgosi eða á annan hátt. Auðvitað er hægt að finna helling um steina í bókum en það er samt alltaf best að skoða...

Amnesty International í FAS

Amnesty International í FAS

Það er nú ýmislegt fleira en námið sem margir nemendur okkar í FAS eru að fást við. Og oft á tíðum eru það mikilvæg málefni sem varða okkur öll. Í síðasta fréttabréfi Amnesty International er m.a. sagt frá öflugu starfi ungliðahreyfingar Amnesty á Íslandi. Og á myndum...

Ljósmyndasýning og frumsýning stuttmyndar

Ljósmyndasýning og frumsýning stuttmyndar

Síðasta föstudag opnuðu nemendur í ljósmyndun sýningu á Nýtorgi.  Nemendur hafa á önninni lært undirstöðuatriði í ljósmyndun en einnig einbeitt sér að hugmyndavinnu og er sýningin afrakstur hennar. Síðustu vikur annarinnar munu nemendur spreyta sig á stúdíóljósmyndun....

Wiktoria bikarmeistari í Fitness

Wiktoria bikarmeistari í Fitness

Um síðustu helgi fór fram mót í Fitness. Mótið var haldið í Háskólabíói og voru alls um 90 keppendur. Einn þeirra flokka sem var keppt í heitir Bodyfitness kvenna og þar keppti Wiktoria Darnowska sem er nemandi í FAS. Hún náði þeim frábæra árangri að vera efst í...

Maulað á góðgæti

Maulað á góðgæti

Í morgun var komið að þriðja sameiginlega morgunkaffi íbúa Nýheima. Að þessu sinnu voru það kennarar og starfsfólk FAS sem sá um veitingarnar og líkt og áður svignuðu borðin undan kræsingunum. Þessir sameiginlegu kaffitímar hafa heldur betur slegið í gegn og bíða...

Kíkt í fiðrildagildrur

Kíkt í fiðrildagildrur

Þó farið sé að halla í miðjan nóvember er enn nokkuð um skordýr á ferli. Í morgun var verið að tæma fiðrildagildrur í Einarslundi í síðasta sinn á þessu hausti og fengu nemendur í inngangsáfanga að náttúruvísindum í FAS að fylgjast með. Björn Gísli tók á móti hópnum í...

Fréttir