Olíuleit í FAS
Í þessari viku fer fram landskeppni í olíuleit en FAS hefur allt frá árinu 2003 tekið þátt í tölvuleiknum PetroChallenge þar sem leitað er að olíu. Tilgangurinn með leiknum er að kynna störf í tengslum við olíuiðnað og hefur leikurinn verið notaður til að kynna...
FAS keppir í Gettu betur í kvöld
Í kvöld keppir FAS við lið MH í Gettu betur. Þetta er í þrítugasta og annað sinn sem keppnin er haldin en 27 skólar skráðu sig til þátttöku að þessu sinni. Lið FAS er skipað þeim Aðalsteini Gunnarssyni, Ástrós Anítu Óskarsdóttur og Oddleifi Eiríkssyni og leggst...
Skólastarf vorannar hafið
Skólastarf vorannar hófst formlega í morgun með skólasetningu. Í kjölfarið voru umsjónarfundir þar sem lögð voru drög að starfi vorannarinnar. Kennsla hefst í fyrramálið, föstudaginn 5. janúar samkvæmt stundaskrá. Ef það eru enn einhverjir sem hafa hug að því að...
Jólafrí og vorönn 2018
Skólastarfi haustannarinnar lýkur formlega í dag og allar einkunnir eiga að vera komnar í Innu fyrir lok dagsins. Um leið er komið jólafrí. Það verður örugglega kærkomið að leggja skræðurnar til hliðar um stund og jafnvel lúra lengur í skammdeginu. Skólastarf...
Fjarnám í FAS
Undanfarnar annir hefur FAS verið að auka framboð á fjarnámi. Langflestir áfangar sem eru í boði í skólanum eru nú einnig fjarnámsáfangar. Helstu áherslur í fjarnámi eru persónuleg þjónusta við nemendur og ekki eru lengur lokapróf í áföngum en í staðinn ræða nemendur...
Málalok
Á þessari önn var sjónlistaráfanginn SJLI3VE05 kenndur í FAS og voru fjórir nemendur skráðir. Hver nemandi valdi sér þema í byrjun annar og vann með það út önnina í þeim tilgangi að setja upp sýningu í lok annar. Þemun sem nemendur völdu voru: andlit, bláar myndir,...