Sigurlið Sindra
Það eru margir í FAS sem hafa fylgst með leikjum hjá meistarfaflokki Sindra í körfubolta í vetur. Ástæðan er einföld. Margir í liðinu eru nemendur í FAS núna eða hafa verið í FAS. Liðinu hefur gengið ljómandi vel og hefur unnið hvern leikinn á fætur öðrum. Síðasta...
Takk fyrir frábærar móttökur
Fyrir hönd Lista- og menningarsviðs FAS vil ég þakka Hornfirðingum og öðrum gestum fyrir frábærar móttökur á leiksýningunni Ronju ræningjadóttur sem sýnd var í leikhúsi Nýheima í mars. Uppselt var á allar sýningar og sýnir það áhuga heimamanna á starfi nemenda á...
Skuggakosningar í FAS
Síðustu vikur og mánuði hefur verið nokkuð fjallað um hvort lækka eigi kosningaaldur niður í 16 ár. Lögð var fram tillaga á Alþingi þar að lútandi en hún náði ekki fram að ganga. Í komandi sveitastjórnarkosningum í maí verða það því 18 ára og eldri sem fá að kjósa....
Fjallamennskunám – raunfærnimat
Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi býður upp á raunfærnimat í fjallamennsku í samvinnu við Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu, upplýsingar um fjallamennskunámið má sjá á fas.is Raunfærnimat gefur einstaklingum með þriggja ára starfsreynslu tækifæri á að fá...
Arndís Ósk vinnur ferð til Þýskalands
Félag þýskukennara hefur um langt árabil staðið fyrir svonefndri þýskuþraut og er það gert með stuðningi frá Þýska sendiráðinu. Tilgangurinn með þrautinni er að kynna tungumálið og möguleika á námi í Þýskalandi. Þetta er nokkurs konar próf þar sem verið er að prófa...
Fjölmennt á súpufundi í FAS
Í hádeginu dag var boðið upp á nýbreytni í FAS en þá var nemendum, foreldrum og starfsfólki boðið upp á súpu á Nýtorgi. Þetta er liður í því að tengja betur saman heimili og skóla en um leið að gera nemendur að aðalatriðinu. Raðað var á borð á ákveðinn hátt en á...