Lista- og menningarsvið í FAS

Lista- og menningarsvið í FAS

Eflaust muna margir eftir leiksýningunni "Pilti og stúlku" sem var sett upp á síðustu vorönn við frábærar undirtektir. Leikstjóri þar eins og svo oft áður undanfarin ár var Stefán Sturla Sigurjónsson. Í vinnunni síðasta vetur með krökkunum vaknaði sú hugmynd hjá...

Fjör á bökkum Laxár

Fjör á bökkum Laxár

Fimmtudaginn 14. september hélt Nemendafélag FAS brennu til að heiðra komu nýrra nemenda við skólann. Brennan var haldin niður við Laxá í Nesjum, og fóru nemendur þangað með rútu. Við komu nemendanna voru grillaðar pylsur. Þegar allir voru orðnir saddir og sælir var...

Samstarf við Hótel Höfn

Samstarf við Hótel Höfn

Á miðvikudag voru undirritaðir samningar milli Hótels Hafnar, FAS og þriggja starfsmanna hótelsins. Samningurinn er um starfsnám í framreiðslu og matreiðslu sem fer fram samhliða vinnu á hótelinu en er jafnframt nám í FAS sem heitir vinnustaðanám. Samkvæmt samningnum...

Ingibjörg Lúcía bikarmeistari með ÍBV

Ingibjörg Lúcía bikarmeistari með ÍBV

Um helgina fór fram lokaleikur í bikarúrslitaleik kvenna í fótbolta og fór leikurinn fram á Laugardalsvelli. Það voru Stjarnan og ÍBV sem áttust við. Einn leikmanna ÍBV þekkjum við í FAS ágætlega en það er Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir sem útskrifaðist sem stúdent...

Félagslífið í FAS

Félagslífið í FAS

Í FAS er félagslífið smám saman að komast á skrið eftir sumarið. Sex klúbbar eru starfræktir á önninni, en það eru: málfundafélagið, viðburðaklúbbur, útivistar – og veiðiklúbbur, kvikmyndaklúbbur, ljósmyndaklúbbur og lyftingaklúbbur. Margir af klúbbunum hafa verið...

Office 365 fyrir nemendur FAS

Office 365 fyrir nemendur FAS

Nú er kominn í gagnið aðgangur nemenda að Office 365 hjá Microsoft þar sem að nemendur hafa meðal annars aðgang að helstu forritum sem þeir þurfa að nota s.s. exel, word og power point. Aðgangurinn er nemendum að kostnaðarlausu. Á heimasíðu FAS er að finna...

Fréttir