Opnir dagar – fardagar

Í morgun hófust í FAS opnir dagar en ganga líka undir nafninu fardagar. Þeir framhaldsskólar sem eiga hlut að Fjarmenntaskólanum bjóða upp á fardaga og geta nemendur sem það vilja farið í heimsókn í einhvern skólanna og tekið þátt í viðburðum sem eru í boði þar. Að...

Hugmyndavinna í myndlist

Hugmyndavinna í myndlist

Á yfirstandandi önn er kenndur framhaldsáfangi í myndlist og þar er sérstaklega verið að beina sjónum að náttúrusýn. Í upphafi annar fengu nemendur kynningu á skissubókum og fyrirlestra um náttúrusýn í myndlist út frá sýningum sem kennari hefur sett upp. Dagana 22. -...

Vorboðar farnir að birtast

Vorboðar farnir að birtast

Í þessari viku var farið í aðra fuglatalningu vetrarins í Ósland. Þó aðalerindið sé að telja fugla er reynt að beina sjónum að því sem sést hverju sinni. Auk fuglanna mátti t.d. sjá nokkra seli sem svömluðu skammt frá landi og þá var hreindýr á vappi við...

Ronja í Nýheimum

Ronja í Nýheimum

Þeir sem hafa lagt leið sína í Nýheima síðustu daga og vikur hafa eflaust tekið eftir breytingum á Nýtorgi. Það eru nemendur á lista- og menningarsviði FAS í samstarfi við Leikfélag Hornafjarðar og Tónskólann sem hafa verið að breyta Nýheimum í leikhús. Allt frá því í...

Heimsókn í Gáruna

Heimsókn í Gáruna

Í áfanganum umhverfis- og auðlindafræði er meðal annars verið að fræðast um allt ruslið sem mannfólkið lætur frá sér en rusl og förgun þessa er víða mikið vandamál. Ruslið er líka "misgott" því sumt er hægt að endurvinna á meðan annað rusl eyðist seint eða illa eins...

Vinadagar í FAS

Vinadagar í FAS

Síðustu daga hefur nemendafélagið í FAS staðið fyrir vinadögum. Allir sem vildu gátu tekið þátt og var þátttaka góð. Það hefur mátt sjá marga nemendur vera að laumupokast með snotra pinkla og hafa jafnvel kennarar verið notaðir til að koma pökkunum til skila. Í gær...

Fréttir