Kaffiboð á Nýtorgi
Þegar skólastarf er komið af stað er gjarnan margt um manninn í Nýheimum og má ætla að vel á annað hundrað manns séu í húsi virka daga. Í fyrra var ákveðið að hafa sameiginlega viðburði allra í húsinu til að fólk myndi kynnast og átta sig betur á þeirri fjölbreyttu...
Gengið um Krossbæjarskarð
Það var föngulegur hópur sem steig upp í rútu núna í morgun og samanstóð hópurinn bæði af nemendum og kennurum. Ferðinni var heitið inn að Lindabakka en búið var að ákveða að ganga þaðan upp Krossbæjarskarð og yfir að réttinni í Laxárdal. Tilgangur ferðarinnar var...
Skólastarf haustannar hafið í FAS
Skólastarf haustannar í FAS hófst formlega í morgun með skólasetningu. Í kjölfarið voru svo umsjónarfundir þar sem nemendur skoðuðu stundatöflur sínar og skipulag annarinnar nánar. Kennsla hefst svo á morgun þriðjudag samkvæmt stundaskrá. Bókalista er hægt að skoða...
Sumarfrí og upphaf haustannar
Nú ættu allir nemendur sem hafa sótt um skólavist fengið bréf með helstu upplýsingum um skólann og skólastarfið á komandi haustönn. Skrifstofa skólans verður lokið frá 19. júní til 8. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Hægt er að sækja um nám á vef skólans og verður...
Fjölbreyttir og skemmtilegir möguleikar í námi
Á næsta starfsári verður boðið upp á nám í sérgreinum lyfjatæknibrautar í FAS í samstarfi við Fjölbrautaskólann við Ármúla (FÁ). Námið er byggt á samstarfssamningi FÁ og Fjarmenntaskólans. Skipulag námsins miðar við að hægt sé að stunda það samhliða vinnu. Gert er ráð...
Útskrift frá FAS
Í dag fór fram útskrift frá FAS. Að þessu sinni útskrifuðust 14 stúdentar, einn nemandi lýkur framhaldsskólaprófi, einn nemandi lýkur námi í fjallamennsku, fjórir útskrifast af fisktæknibraut, einn nemandi útskrifast úr tækniteiknun og fimm nemendur af...