Nú ættu allir nemendur sem hafa sótt um skólavist fengið bréf með helstu upplýsingum um skólann og skólastarfið á komandi haustönn.
Skrifstofa skólans verður lokið frá 19. júní til 8. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Hægt er að sækja um nám á vef skólans og verður þeim umsóknum svarað strax eftir sumarfrí. Ef einhver hefur sérstakar fyrirspurnir má hafa samband við skólameistara í síma 860 29 58 eða á eyjo@fas.is.
Skólasetning og umsjónarfundur verður mánudaginn 20. ágúst klukkan 10:00 á sal skólans og hefst kennsla samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 21. ágúst. Stundatöflu og upplýsingar um bækur er að finna á vef skólans eftir 15. ágúst.
Bestu óskir um gleðilegt sumar!