Nemendur bjóða í kaffi

Nemendur bjóða í kaffi

Í dag var komið að síðasta sameiginlega kaffi annarinnar í Nýheimum og það voru nemendur sem sáu um kaffið að þessu sinni. Að venju voru alls kyns kræsingar í boði sem íbúar Nýheima gæddu sér á. Bókaklúbbur FAS hefur staðið fyrir lestrarátaki á meðal nemenda og...

NemFAS í góðum gír

NemFAS í góðum gír

Það hefur verið rífandi gangur hjá nemendafélagi FAS á þessari önn og hver viðburðurinn rekið annan. Og það er ýmislegt framundan. Annað kvöld (fimmtudagskvöldið 29. nóvember) stendur spilaklúbbur fyrir viðburði í FAS. Það á að spila spil sem heitir Jackbox party...

ADVENT námskeið í Finnlandi

ADVENT námskeið í Finnlandi

Í síðustu viku voru þrír fulltrúar frá  FAS á námskeiði í Finnlandi. Þetta voru þau Hulda Laxdal Hauksdóttir, Sigurður Ragnarsson kennarar og Brynja Sóley Plaggenborg nemandi í fjallamennskunámi skólans. Námskeiðið var á vegum ADVENT menntaverkefnisins sem FAS er í...

Menningarferð til Akureyrar

Menningarferð til Akureyrar

Lista og menningarsvið FAS fór í námsferð til Akureyrar dagana 14. til 16. nóvember. Það voru tuttugu nemendur úr myndlista-, ljósmynda-, kvikmynda- og leiklistaráföngum sem fóru í ferðina ásamt þremur kennurum. Gist var á gistiheimilinu Akureyri Backpackers sem er í...

Vika án baktals

Vika án baktals

Það kallast baktal þegar fólk talar illa um einhvern sem er ekki viðstaddur. Sá sem verður fyrir baktali veit oft ekki af því að verið sé að tala um hann og getur því ekki varið sig. Og í mörgum tilfellum eiga sögusagnirnar ekki við rök að styðjast. Því miður er það...

Síðasta ferð ársins hjá fjallmennskunemum

Síðasta ferð ársins hjá fjallmennskunemum

Í þessari viku voru fjallamennskunemarnir í Jöklaferð 2. Farið var í Öræfin og gist fjórar nætur í svefnpokagistingu í Svínafelli. Hópurinn fékk að finna fyrir vetrinum og var veður heldur óstöðugt miðað við fyrri ferðir. Markmið Jöklaferðar 2 er að fara yfir...

Fréttir