Fær FAS list- og verknámshús?

Fær FAS list- og verknámshús?

Skömmu fyrir jól kom afar ánægjulegur póstur í FAS. Það var bréf frá menntamálaráðuneytinu um styrk að upphæð einni milljón. Styrkinn á að nota til að vinna að þarfagreiningu fyrir lista- og verknámsaðstöðu fyrir skólann og samfélagið. Að sjálfsögðu brást skólinn...

Kahoot kvöld í FAS

Kahoot kvöld í FAS

Viðburðaklúbbur FAS ætlar að standa fyrir svokölluðu Kahoot kvöldi næsta fimmtudag fyrir nemendur FAS. Kahoot er smáforrit fyrir síma og tölvur og er notað t.d. í spurningakeppni. Þannig að það má segja að Kahoot sé ný útgáfa af spurningakeppni. Nokkrar umferðir verða...

Hvað er markþjálfun?

Mánudaginn 11. febrúar mun Lind okkar Völundardóttir Draumland halda kynningarfyrirlestur um markþjálfun. Eflaust eru einhverjir sem ekki vita hvað markþjálfun er. Í stuttu máli er markþjálfun bæði fyrir einstaklinga og hópa sem sækjast eftir því að ná ákveðnu...

10. bekkur í heimsókn

10. bekkur í heimsókn

Í dag komu góðir gestir í heimsókn í FAS en það voru nemendur úr 10. bekk Grunnskóla Hornafjarðar sem eru farnir að velta fyrir sér námi að loknum grunnskóla. Hér tók á móti þeim stór hluti þeirra sem vinna í skólanum og kynntu þær námsleiðir og áherslur sem skólinn...

Fuglatalning í febrúar

Fuglatalning í febrúar

Eins og margir hafa orðið varir við hefur veður verið fremur hryssingslegt að undanförnu. Það hefur m.a. leitt til þess að nemendahópur í umhverfis- og auðlindafræði hefur þurft að fresta fyrirhuguðum fuglatalningum í Óslandi. Í gær var þó ákveðið að fara þrátt fyrir...

Nemendur FAS í Tallin

Nemendur FAS í Tallin

Eins og við sögðum frá fyrir stuttu tekur FAS þátt í erlenda samstarfsverkefninu „Cultural heritage in the context of students' careers“ eða „Nemendur skapa verkefni byggð á menningararfleið“ eins og við höfum kosið að kalla það á íslensku. Þar er ætlunin að vinna...

Fréttir