Umhverfisdagur Nýheima og ráðhússins

Umhverfisdagur Nýheima og ráðhússins

Það verður sífellt mikilvægara að gera fólk meðvitað um umhverfi sitt og nauðsyn þess að umgangast það með velvild og virðingu. Þessi vika er helguð umhverfismálum í sveitarfélaginu okkar og ætlunin að bæði fegra og fræðast. Í Nýheimum er starfandi umhverfisnefnd og...

Fréttir af fjallamennskunemum

Fréttir af fjallamennskunemum

Nemendur í fjallamennskunámi FAS eru þessa vikuna í fimm daga vorferð. Þessi ferð er önnur af tveimur uppgjörsferðum vetrarins þar sem nemendur fá tækifæri til að nota flest það sem þeir hafa lært á námskeiðum vetrarins og nauðsynlegt er að kunna skil á í útivistar-...

Fjallamennska – opið fyrir umsóknir

Fjallamennska – opið fyrir umsóknir

Búið er að opna fyrir almennar umsóknir um nám í FAS næsta haust.  Námið í fjallamennsku er skipulagt sem tveggja anna sérhæfing sem getur staðið ein og sér eða verið hluti náms til stúdentsprófs.  Námið er 60 einingar og þar af eru 37 einingar skipulagðar ferðir og...

Kræsingar og kruðerí

Kræsingar og kruðerí

Það var margt um manninn á Nýtorgi í morgunkaffinu en þar buðu nemendur upp á ljúffengar kræsingar. Sameiginlegir kaffitímar allra íbúa í Nýheimum hafa heldur betur slegið í gegn í vetur og eru örugglega komnir til að vera. Það eru allir sammála um að þetta sé góð...

Sigurlið Sindra

Sigurlið Sindra

Það eru margir í FAS sem hafa fylgst með leikjum hjá meistarfaflokki Sindra í körfubolta í vetur. Ástæðan er einföld. Margir í liðinu eru nemendur í FAS núna eða hafa verið í FAS. Liðinu hefur gengið ljómandi vel og hefur unnið hvern leikinn á fætur öðrum. Síðasta...

Takk fyrir frábærar móttökur

Takk fyrir frábærar móttökur

Fyrir hönd Lista- og menningarsviðs FAS vil ég þakka Hornfirðingum og öðrum gestum fyrir frábærar móttökur á leiksýningunni Ronju ræningjadóttur sem sýnd var í leikhúsi Nýheima í mars. Uppselt var á allar sýningar og sýnir það áhuga heimamanna á starfi nemenda á...

Fréttir