Burt með allt ofbeldi

Burt með allt ofbeldi

Við höfum ekki farið varhluta af umræðu um aukið ofbeldi í þjóðfélaginu síðustu daga og vikur. Það er mikilvægt að allir taki höndum saman um að sporna við öllu ofbeldi. Bleikur litur er orðinn tákn þess að ofbeldi verði aldrei samþykkt. Undanfarna daga hafa sést víðs...

Klettar og línuvinna

Klettar og línuvinna

Veðrið gaf góðan tón í byrjun skólaárs á fyrsta námskeiði hjá glænýjum hóp í Fjallamennskunáminu. Kennurum til stórkostlegrar undrunar var þurrt alla dagana nema þann fyrsta, en það gerði ekkert til. Meira að segja júmmæfingar á Skeiðarárbrú fóru fram í sól og blíðu...

Námsferð á Skeiðarársand

Námsferð á Skeiðarársand

Staðnemendur í inngangsáfanga að náttúruvísindum fóru á Skeiðarársand í gær, fimmtudag, til að vitja gróðurreita sem FAS hefur fylgst með frá árinu 2009. Það er reynt að fara alltaf á svipuðum árstíma til að afla gagna svo upplýsingar verði sem sambærilegastar á milli...

Að gefnu tilefni

Að gefnu tilefni

Vegna mikillar umræðu í samfélaginu um fjallamennskunám FAS vill skólameistari koma því á framfæri að skólinn hefur verið í samtali við mennta- og barnamálaráðuneytið um framtíðarmöguleika námsins en sífellt fleiri sannfærast um mikilvægi þess. Áfram verður leitað...

Anna Lára hlýtur styrk úr Afreks- og hvatningasjóði stúdenta HÍ

Anna Lára hlýtur styrk úr Afreks- og hvatningasjóði stúdenta HÍ

Í gær voru veittir styrkir úr Afreks- og hvatningasjóði stúdenta HÍ en þeir sem hljóta styrk þar hafa náð framúrskarandi árangri í námi til stúdentsprófs. Auk árangurs á stúdentsprófi er litið til annarra þátta, s.s. þátttöku í félagsstörfum, íþróttum eða öðru því sem...

Gaman saman á nýnemadegi

Gaman saman á nýnemadegi

Tíminn eftir hádegi í dag var helgaður nýnemum. Eldri nemendur voru búnir að undirbúa dagskrá sem miðaði að því allir myndu kynnast og hafa gaman saman. Öllum nemendum var skipt í nokkra hópa og þurfti hver hópur að leysa ýmis verkefni og vinna sér um leið inn stig....

Fréttir