Opnir dagar í næstu viku
Áfram flýgur tíminn. Nú er orðið bjart þegar við mætum í skólann og jafnvel má sjá ummerki um að vorið sé í nánd. Í þessari viku hafa staðið yfir miðannarviðtöl og í næstu viku verða opnir dagar en þá er hefðbundið nám sett til hliðar og nemendur fást við eitthvað...
Öskudagsþema í FAS
Eins og flestir vita er öskudagur í dag. Öskudagur er fyrsti dagur í lönguföstu og segir okkur um leið að nú séu 7 vikur til páska. Langafasta er sérstaklega mikilvæg í kaþólska kirkjuárinu og á að vera tími íhugunar og góðrar breytni. Lengi var það sérstakur siður á...
Uppfærsla á netbúnaði í FAS og miðannarmat
Í dag er námsmatsdagur í FAS og kennarar vinna að því að setja inn miðannarmat í Innu. Matið ætti að vera sýnilegt nemendum í lok dags. Í næstu viku verða svo miðannarsamtöl þar sem farið verður yfir matið. Nemendur eru í fríi á námsmatsdegi en engu að síður er mikið...
Fuglatalning í febrúar
Í gær var komið að annarri fuglatalningu vetrarins í Óslandi en þær talningar eru eitt af vöktunarverkefnum skólans. Það eru staðnemendur í umhverfis- og auðlindafræði sem fara í talningar hér á Höfn. Fjarnemendur í áfanganum finna sér sambærilegt svæði þar sem þeir...
HeimaHöfn á Heppunni
Í dag var komið að uppbroti í tengslum við HeimaHöfn en það er verkefni sem tekur á fjölþættum áskorunum sem ungt fólk og landsbyggðarsamfélög standa frammi fyrir. Að þessu sinni var umfjöllunarefnið ferðaþjónusta og tækifæri sem tengjast henni í heimabyggð. Nokkrir...
Snjóflóðagrunnur og skíðamennska
Nemendur í grunnnámi Fjallamennskunáms FAS lögðu leið sína norður í land til Dalvíkur dagana 13.-18. febrúar. Markmiðið var að skíða eins og við gátum en einnig auðvitað að fara yfir helstu snjóflóðafræði á fimm dögum. Fyrirlestrar og innikennsla fóru fram í...