Páskafrí og kennsla eftir páska

Páskafrí og kennsla eftir páska

Eftir kennslu í dag, föstudag er komið páskafrí. Það er eflaust kærkomið hjá flestum að fá frí í nokkra daga og fást við eitthvað annað en námið. Breyting hefur orðið á skóladagatalinu. Þar sem við byrjum kennslu eftir páska þriðjudaginn 19. apríl en ekki á...

Kajakferð grunnur 2022

Kajakferð grunnur 2022

Valáfanginn Kajakferð grunnur var kenndur hjá FAS dagana 1. - 4. og 5. - 8. apríl. Að þessu sinni var áhersla lögð á sit-on-top kajak en slíkir bátar eru auðveldir til að læra á og góður inngangur inn í aðrar greinar kajak íþróttarinnar svo sem straumvatnskajak eða...

Góðir gestir í FAS

Góðir gestir í FAS

Það hefur heldur betur verið líf í Nýheimum þessa vikuna. Sveitarfélagið stendur fyrir hinsegin viku og á miðvikudag voru Samtökin '78 með fræðslu fyrir bæði nemendur og starfsfólk í FAS og sveitarfélagins í fyrirlestrasal Nýheima. Þá komu hingað seinni partinn á...

Vetrarferð FAS dagana 25. febrúar – 2. mars og 5. – 10. mars 2022

Vetrarferð FAS dagana 25. febrúar – 2. mars og 5. – 10. mars 2022

Áfanginn Vetrarferð er kenndur á vorönn fyrsta árs nema hjá FAS og er grunnáfangi í vetrarfjallamennsku þar sem nemendur eru undirbúnir fyrir þær áskoranir sem fylgja því að ferðast og tjalda í snjó, þar á meðal á snjóþöktum jöklum.   Fyrri vetrarferð tók á...

Vettvangsferð í Lón

Vettvangsferð í Lón

Í gær fóru staðnemendur í umhverfis- og auðlindafræði í vettvangsferð upp í Lón. Tilgangurinn var fyrst og fremst að athuga hvort álftir séu farnar að koma til landsins. Undanfarin ár höfum við líka komið við á urðunarstað sveitarfélagsins í landi Syðri Fjarðar og er...

10. bekkur heimsækir FAS

10. bekkur heimsækir FAS

Í síðustu viku komu til okkar góðir gestir en það voru væntanlegir útskriftarnemendur úr Grunnskóla Hornafjarðar. Margir þeirra eru farnir að velta fyrir sér hvað eigi að gera að loknum grunnskóla. Hér í FAS var tekið á móti hópnum á Nýtorgi og var byrjað á því að...

Fréttir