Opnir dagar á næsta leiti

Opnir dagar á næsta leiti

Í næstu viku verða opnir dagar hjá okkur í FAS. En þá eru bækurnar lagðar til hliðar í þrjá daga og nemendur fást við önnur verkefni. Opnum dögum lýkur svo með árshátíð sem verður fimmtudaginn 2. mars. Nemendur í sviðslistum hafa síðustu daga búið til dans fyrir...

Spilauppbrot á öskudegi

Spilauppbrot á öskudegi

Það er við hæfi á öskudegi að bregða aðeins út af vananum. Margir mættu í dag í grímubúningi í FAS. Þannig má sjá t.d. Klóa, vitring, fótboltavöll og íþróttafrík á göngum skólans í dag svo eitthvað sé nefnt. Í seinni vinnustund dagsins var komið að spilauppbroti....

Bolla, bolla í FAS

Bolla, bolla í FAS

Það fer víst ekki fram hjá mörgum að í dag er bolludagur en sá dagur er einn af þremur sem marka upphaf  lönguföstu sem má rekja til 40 daga föstu Gyðinga fyrir páska. Langafasta, einnig kölluð sjöviknafasta, hefst á öskudegi, miðvikudegi í 7. viku fyrir páska....

Styttist í miðannarsamtöl

Styttist í miðannarsamtöl

Áfram flýgur tíminn og við erum nú komin í sjöttu viku vorannar. Það þýðir að það er farið að styttast í miðannarsamtölin sem fara fram í viku átta. Í flestum áföngum þurfa nemendur að skila vinnugögnum og/eða taka kannanir fyrir miðannarsamtölin svo kennarar geti...

PEAK vinnustofa

PEAK vinnustofa

FAS er þátttakandi í Erasmus+ verkefninu PEAK sem á ensku ber nafnið New Heights for Youth Entrepreneurship . Verkefnið tengist eins og nafnið ber með sé, ungu fólki og nýsköpunarmenntun og vinnu og beinist að þeim sem búa í fjallahéruðum og á einangruðum svæðum....

FAS með tvö lið í Lífshlaupinu

FAS með tvö lið í Lífshlaupinu

Í mörg ár hefur Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands staðið fyrir Lífshlaupinu sem er heilsu- og hvatningarverkefni  sem höfðar til allra aldurshópa. Í Lífshlaupinu eru allir hvattir til þess að huga að sinni daglegu hreyfingu og auka hana eins og kostur er t.d. í...

Fréttir