Viljayfirlýsing um samstarf

Viljayfirlýsing um samstarf

Í dag undirrituðu Steinunn Hödd Harðardóttir þjóðgarðsvörður á suðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs og Lind Völundardóttir skólameistari FAS yfirlýsingu um samstarf. Með viljayfirlýsingunni er ætlunin að efla samstarf  og  sýnileika á milli stofnananna í samfélaginu og...

Fjallaskíðanámskeið FAS

Fjallaskíðanámskeið FAS

Nú í lok febrúar og byrjun mars voru haldin tvö námskeið í grunni að fjallaskíðamennsku. Sem fyrr voru námskeiðin gerð út frá Dalvík og að hluta á því frábæra kaffihúsi Bakkabræðra. Lögð var áhersla á skipulag fjallaskíðaferða, leiðarval og landslagslestur, rötun,...

Hljómsveitin Fókus

Hljómsveitin Fókus

Í hádeginu í dag mátti heyra flotta músík berast frá Nýheimum. Það var hljómsveitin Fókus sem flutti nokkur lög og voru flest þeirra frumsamin. Hljómsveitina Fókus skipa þær Amylee da Silva Trindade, Alexandra Hernandez, Anna Lára Grétarsdóttir, Arnbjörg Ýr...

„Rare Routes“ samstarfsverkefnið

„Rare Routes“ samstarfsverkefnið

FAS vinnur nú að umfangsmiklu samstarfsverkefni um ábyrga ferðaþjónustu ásamt skólum frá Tyrklandi og Ítalíu. Að því tilefni fóru fjórir kennarar frá FAS, allir úr fjallamennskudeildinni, til Adana í Tyrklandi til að hitta samstarfsaðilana. Sú ferð var farin um miðjan...

10. bekkur heimsækir FAS

10. bekkur heimsækir FAS

Í gær komu nemendur úr 10. bekk í heimsókn til okkar í FAS. Þegar hópurinn mætti var þeim boðið í morgunmat með nemendum og kennurum skólans. Í framhaldi af því var kynning á skólanum, námsframboði og félagslífinu. Við vonum að kynningin hafi verið gagnleg og fróðleg,...

Vel heppnuð árshátíð FAS

Vel heppnuð árshátíð FAS

Árshátíð FAS fór fram síðastliðinn fimmtudag, þann 2.mars. Þemað að þessu sinni var "90's" og var Sindrabær skreyttur í takt við þann tíma. Skreytingarnar voru afurð árshátíðarhóps á opnum dögum sem fóru fram fyrr hluta síðustu viku. Að loknu borðhaldi var sýnt...

Fréttir