Foreldrafundur í FAS frestast
Samkvæmt dagatali skólans hefði átt að vera foreldrafundur á morgun, 31. ágúst. Þar sem skólameistari er þessa vikuna með nemendur á Ítalíu að þá frestast fundurinn um eina viku. Hann verður haldinn 7. september. Dagskrá fyrir fundinn verður send síðar í...
Vel heppnaður nýnemadagur
Í dag var haldinn nýnemadagur í FAS til þess að bjóða nýja nemendur velkomna í skólann. Það var nemendaráð sem hafði veg og vanda að því að skipuleggja dagskrána. Nemendum var skipt í hópa og átti hver hópur að safna stigum með því að leysa ýmsar skemmtilegar þrautir,...
Nýnemadagurinn í FAS
Á morgun, miðvikudaginn 30. ágúst verður dagurinn helgaður nýnemum. Það er ekki hefðbundin kennsla en allir eiga að mæta í skólann klukkan 8:30. Það er nemendafélag skólans sem hefur skipulagt dagskrá fyrir daginn. Í hádeginu býður skólinn til hamborgaraveislu fyrir...
Skólastarf haustannar hafið
Það var þétt setinn bekkurinn í fyrirlestrasal Nýheima í morgun þegar skólinn var settur. Lind skólameistari ávarpaði hópinn, bauð alla velkomna og stiklaði á stóru í starfinu framundan. Að því loknu fluttu staðnemendur sig á Nýtorg en nemendur í fjallanámi héldu...
Skólasetning og upphaf kennslu
Skólastarf haustannar hefst fimmtudaginn 24. ágúst næstkomandi þegar skólinn verður settur í fyrirlestrasal Nýheima klukkan 10. Að lokinni skólasetningu hitta nemendur umsjónarkennara sína og það verður farið yfir það mikilvægasta í skólastarfinu fram undan. Þann 25....
Sumarfrí og upphaf haustannar
Nú er störfum síðasta skólaárs að ljúka og starfsfólk farið í sumarfrí. Skrifstofa skólans opnar aftur miðvikudaginn 9. ágúst. Ef einhverjir eru að velta fyrir sér að fara í nám í haust er hægt að skoða upplýsingar um námsframboð á vef skólans og þar er einnig hægt að...