Hægt er að sjá hraðtöflu fyrir fyrsta kennsludag 5. janúar hér fyrir neðan. Kennsla hefst kl 08:30 og hver kennslustund er 20 mínútur þar sem kennarar fara yfir helstu áherslur í áfanganum.
Staðan í fjallamennskunámi FAS
Nú er ljóst að námi í fjallamennsku í FAS í núverandi mynd er lokið og ekki verða innritaðir nemendur í námið á næstu haustönn. Sagan í tengslum við námið er orðin nokkuð löng og það hefur verið endurskrifað nokkrum sinnum með það fyrir augum að bæta námið og aðlaga...