Nýtt foreldraráð í FAS
Í síðustu viku var haldinn foreldrafundur fyrir foreldra nemenda í FAS. Mæting var þokkaleg þó að við hefðum vissulega viljað sjá fleiri. Á fundinum var farið yfir það helsta er varðar skólastarfið fram undan, bæði hvað varðar námið og félagslífið. Á fundinum var líka...
Skemmtilegt ungmennaþing í Nýheimum
Það var margt um manninn í Nýheimum í dag en þar var haldið ungmennaþing. Þátttakendur á þinginu voru nemendur í efstu bekkjum grunnskólans og nemendur FAS. Dagskráin hófst á Nýtorgi þar sem farið var yfir það hvað væri framundan. Bæjarstjórinn okkar ávarpaði hópinn...
FAS með innlegg á norrænu heimsminjaráðstefnunni
Þessa vikuna er mikið um að vera á Kirkjubæjarklaustri. Þar ber hæst norræn heimsminjaráðstefna sem haldin er í nýrri gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs við Sönghól. Gestir á ráðstefnunni eru vel yfir hundrað og koma víða að. Þema ráðstefnunnar í ár er Samfélag og...
Minnum á foreldrafundinn
Við viljum minna á foreldrafundinn í dag. Hann verður haldinn á Nýtorgi á milli 17 og 18 og verður boðið upp á súpu. Á fundinum verður farið yfir það markverðasta er varðar skólastarfið framundan. Þá munu fulltrúar frá nemendafélagi skólans mæta og kynna félagslíf...
Námsferð til Ítalíu
Í síðustu viku voru fimm nemendur úr FAS ásamt kennurum í námsferð á Ítalíu. Verkefnið heitir "Rare routes" en við höfum sagt frá því áður á heimasíðu okkar. Ferðalagið til og frá Ítalíu var bæði langt og strangt. Það voru líka mikil ferðalög innanlands alla ferðina....
Trjágróðurinn á Skeiðarársandi
Í dag var komið að árlegri ferð á Skeiðarársandinn en þangað hafa nemendur frá FAS farið frá árinu 2009. Skólinn er þar með fimm gróðurreiti og er farið til að skoða breytingar sem eiga sér stað á milli ára. Það voru tæpir tveir tugir sem fóru í ferðina í dag og gekk...