Nýheimar fá jólaupplyftingu

Nýheimar fá jólaupplyftingu

Nú er að ganga í hönd sá tími ársins þegar dagar eru hvað stystir og myrkur sem mest. Því er upplagt að finna til það sem kætir og léttir lund. Öll getum við verið sammála um það að litlu ljósin marglitu og skær geti verið gleðiauki. Á efri hæðinni í Nýheimum var...

Landmótun jökla við Heinaberg

Landmótun jökla við Heinaberg

Það hefur lengi verið lögð áhersla á ýmis konar náttúruskoðun í FAS. Eitt af því sem hefur verið gert lengi er að fylgjast með og mæla framskrið eða hop jökla og hefur ýmist verið farið að Fláajökli eða Heinabergsjökli. Í allmörg ár var fjarlægð mæld frá ákveðnum...

Spilastund í vinnustund

Spilastund í vinnustund

Stundum getur verið gott að breyta til frá daglegu amstri og fást við annars konar verkefni. Í dag var ákveðið að breyta vinnustund í spilastund. Hægt var að velja um ýmis konar spil en aðalmarkmiðið var að hafa gaman saman og einnig að kynnast fólki á annan hátt en...

Starfastefnumót í Nýheimum

Starfastefnumót í Nýheimum

Það er heldur betur fjör í Nýheimum í dag því nú stendur yfir Starfastefnumót. Það eru ríflega 40 fyrirtæki og stofnanir sem kynna starfsemi sína sem svo sannarlega endurspegla atvinnulífið í landinu. Að sjálfsögðu tekur FAS þátt og eru nemendur okkar áberandi við...

Vísindadagar framundan

Vísindadagar framundan

Í næstu viku er komið að svokölluðum vísindadögum í FAS en þá er hefðbundin kennsla lögð niður í þrjá daga (mánudag, þriðjudag og miðvikudag) og nemendur fást við ýmislegt annað. Á miðvikudag í næstu viku verður haldið svokallað Starfastefnumót í Nýheimum en þá munu...

Nemendur á listasviði með spuna

Nemendur á listasviði með spuna

Um nokkurra ára skeið hefur verið hægt að leggja stund á ýmis konar listir í FAS. Það nám er hluti af kjörnámsbraut við skólann. Meðal þess sem hægt er að læra eru; sjónlistir, sviðslistir, hönnun og kvikmyndagerð. Á þessari önn eru bæði sjónlistir og sviðslistir í...

Fréttir