Skólasetning FAS

Skólasetning FAS

Í morgun hófst skólastarf með formlegum hætti í FAS. Eyjólfur skólameistari setti skólann og kynnti starfsemi og skipulag annarinnar. Selma sá svo um að kynna klúbbastarfið ásamt Björk varaforseta nemendafélagsins. Nemendur skráðu sig í klúbba fyrir önnina og enduðu...

Sumarfrí og upphaf haustannar

Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 17. júní vegna sumarleyfa. Opnað verður aftur miðvikudaginn 3. ágúst. Þeir sem eru að huga að námi geta skoðað námsframboð á vef skólans. Þar er jafnframt hægt að skrá sig en þeim umsóknum sem berast í sumar verður svarað í...

Útskrift frá FAS

Útskrift frá FAS

Í dag fór fram útskrift frá FAS. Að þessu sinni voru útskrifaðir 20 stúdentar, átta nemendur af framhaldsskólabraut, tveir nemendur af fjallamennskubraut og úr starfsnámi útskrifast einn af vélvirkjabraut og einn af A-stigi vélstjórnar. Nýstúdentar eru: Agnar...

Útskrift á laugardag

Útskrift á laugardag

Nú er prófum að ljúka í FAS en síðasti prófadagurinn er miðvikudagurinn 18. maí.  Prófsýning verður fimmtudaginn 19. maí. Nemendur eru hvattir til að koma og skoða prófin sín. Laugardaginn 21. maí kl. 14:00 er svo komið að útskrift frá FAS. Að þessu sinni verða...

Mælingar á Fláajökli

Mælingar á Fláajökli

Nemendur í FAS hafa komið að jöklamælingum í rúma tvo áratugi. Þar hefur oftast berið beitt svokölluðum þríhyrningsmælingum til að mæla jökulsporða sem ganga fram í jökullón. Í nokkurn tíma hefur verið rætt um það í skólanum að gaman væri að prófa nýjar aðferðir sem...

Nemendafundur og nýr forseti

Nemendafundur og nýr forseti

Í þessari viku höfum við í FAS gefið okkur smá tíma fyrir félagslíf nemenda. Á síðasta vetrardag var hefðbundin kennsla lögð niður í 2 tíma og nemendafundur haldinn. Þar var nemendum skólans skipt upp í hópa. Hver hópur fékk ákveðin fyrirmæli sem snérust um félagslíf...

Fréttir