Leiklist á vorönn

Leiklist á vorönn

Á vorönn mun FAS bjóða upp á áfanga í leiklist og setja upp leikrit eins og venja er. Það er unnið í samvinnu við Leikfélag Hornafjarðar og Tónskóla Austur- Skaftafellssýslu. Leikstjóri sýningarinnar verður Stefán Sturla Sigurjónsson sem við þekkjum vel en hann...

Olíuleit í FAS

Olíuleit í FAS

Í gær og í dag hafa nokkrir nemendur í FAS verið að leita að olíu. Hér er um að ræða tölvuleikinn Petro Challenge sem FAS hefur tekið þátt í frá árinu 2003. Þessi leikur hefur um langt skeið verið notaður til að kynna þeim sem vilja starfa í olíuiðnaði um hvað...

Mælingar á Heinabergsjökli

Mælingar á Heinabergsjökli

Föstudaginn 4. nóvember fóru nemendur úr inngangsáfanga að náttúruvísindum frá Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu í ferð til að mæla Heinabergsjökul. Með í ferðinni voru kennarar ásamt Kristínu Hermannsdóttur og Snævari Guðmundssyni frá Náttúrustofu...

Náttúrustofa Suðausturlands og FAS fjárfesta saman í dróna

Nýlega bættist í tækjabúnað Náttúrustofu Suðausturlands og Framhaldsskólans í Austur - Skaftafellssýslu. Að þessu sinni var fjárfest í DJI Phantom 4 dróna. Nokkrir aðilar styrktu kaupin en þeir eru: Flutningadeild KASK, Landsbankinn, Nettó, Skinney-Þinganes og...

Vísindadagar í FAS

Vísindadagar í FAS

Vísindadagar hófust í FAS í morgun. Seinni hluta þessarar viku vinna nemendur í hópum að ákveðnum verkefnum og brjóta aðeins upp hefðbundna kennslu. Nemendur völdu sér hópa sem vinna að mismunandi verkefnum en öll verkefnin eiga það sameiginlegt að þeir koma inn á...

Skuggakosningar í FAS

Skuggakosningar í FAS

Eftir að boðað var til Alþingiskosninga hóf nemandi í FAS, Sigrún Birna Steinarsdóttir, máls á því að nemendur skólans þyrftu kynningu á stjórnmálum og stjórnmálaflokkum. Það varð því úr að öllum flokkum sem bjóða sig fram í Suðurkjördæmi var boðið í FAS til að kynna...

Fréttir