Kaffihúsakvöld Nemfas

Kaffihúsakvöld Nemfas

Það má heldur betur segja að félagslífið í skólanum fari vel af stað á önninni. Strax í þriðju viku var bíókvöld í skólanum. Í síðustu viku var svo nýnemaball í Sindrabæ. Nú er komið að fyrsta kaffihúsakvöldi annarinnar en það verður í kvöld, 27. september. Það eru...

Á leið til Danmerkur

Á leið til Danmerkur

Á síðasta skólaári var unnið að umsókn til Nordplus Junior áætlunarinnar með skóla í Faarevejle í Danmörku. Í vor var ljóst að umsóknin hefði hlotið samþykki og verkefnið myndi standa yfir skólaárið 2018 - 2019. Danski skólinn er svokallaður "efterskole" en þá geta...

Körfuknattleiksdeild Sindra og FAS í samstarf

Körfuknattleiksdeild Sindra og FAS í samstarf

Eflaust muna margir eftir því að meistaraflokkur Sindra stóð sig frábærlega á síðasta leiktímabili og spilar í vetur í 1. deild og bíða margir spenntir eftir því að fylgjast með liðinu í vetur. Í síðustu viku var gerður samningur á milli Körfuknattleiksdeildar Sindra...

Gróðurreitir FAS á Skeiðarársandi

Gróðurreitir FAS á Skeiðarársandi

Mánudaginn 29. ágúst síðastliðinn fóru sautján nemendur í FAS sem stunda nám í áfanganum „Inngangur að náttúruvísindum“ í árlega rannsóknarferð á Skeiðarársand. Þar eru fimm 25 m2 gróðurreitir á vegum FAS og var ferðin núna tíunda sinnar tegundar. Veður var eindæma...

Fjallanemar í klettaklifri

Fjallanemar í klettaklifri

Dagana 11. - 14. september fór fram námskeiðið Klettaklifur 1 í fjallamennskunáminu. Námskeiðið er fjögurra daga grunnnámskeið í klettaklifri, með áherslu á að kenna nemendum að stunda klifur af öryggi. Námskeiðið hófst í FAS á kynningu á klettaklifri og helsta búnaði...

Viðburðaklúbbur stendur fyrir sínu

Líkt og undanfarin ár hefur tómstundastarf í FAS farið fram í gegnum klúbba. Einn klúbbanna sem er starfræktur kallast viðburðaklúbbur og eins og nafnið segir til um stendur hann fyrir ýmsum uppákomum. Á miðvikudagskvöldið stóð klúbburinn fyrir bíókvöldi í skólanum....

Fréttir