Fréttir frá Fårevejle
Nú er farið að síga á seinni hluta heimsóknar nemenda FAS til Danmerkur en þangað kom hópurinn síðasta miðvikudag. Í íslenska hópnum eru 25 nemendur og tveir kennarar. Danski hópurinn er mun stærri en mikil eftirspurn var að komast í samstarfsverkefni með Íslandi. Því...
Unga fólkið okkar fundar
Ungmennaráð Hornafjarðar stóð fyrir Ungmennaþingi í Nýheimum í dag. Yfirskrift þingsins í ár er Ungt fólk og samfélagið og markmiðið er að efla samfélagsvitund ungs fólks. Allir nemendur FAS eru boðaðir á þingið ásamt 8. - 10. bekk í grunnskóla Hornafjarðar. Þingið...
Fjallamennskunemar á jöklum
Dagana 23. - 26. október voru fjallamennskunemar í Jöklaferð 1. Farið var í Öræfin og hópurinn gisti í svefnpokagistingu hjá Ferðaþjónustunni í Svínafelli í þrjár nætur. Farið var á jökul alla fjóra dagana og veðrið var með eindæmum gott, sól og blíða nánast allan...
Afrakstur vísindadaga
Í hádeginu í dag kynntu þeir hópar sem voru að störfum á vísindadögum vinnu sína undanfarna daga. Það voru fimm hópar að störfum. Fyrsti hópurinn var með könnun meðal fyrrum nemenda um hvernig námið í FAS hefði nýst í framhaldsnámi. Annar hópurinn fór í mælingaferð að...
Jöklamælingar á vísindadögum
Í morgun hófust vísindadagar í FAS en þá eru skólabækurnar settar til hliðar og nemendur fást við ýmis konar rannsóknir. Einn þeirra hópa sem er að störfum á vísindadögum fór í jöklamælingar við Heinabergsjökul í morgun. Þegar lagt var af stað í morgunsárið var þoka...
Viðburðaveisla hjá NemFAS
Það má með sanni segja að félagslíf skólans hafi verið í miklum blóma á þessu hausti þar sem hver viðburðurinn rekur annan. Í þessari viku stendur Nemendafélag FAS fyrir röð viðburða sem krakkarnir hafa kosið að kalla Oktoberfest. Fyrsti viðburðurinn verður í kvöld,...