Leitað að olíu í FAS

Leitað að olíu í FAS

Enn á ný tekur FAS þátt í að leita að olíu en skólinn hefur tekið árlega þátt frá árinu 2003. Leikurinn er spilaður á netinu og snýst um að skoða jarðlög til að leita að olíu. Þessi leikur hefur verið lengi notaður til að fræða fólk um hvað olíuiðnaðurinn snýst....

FAS keppir í Gettu betur í kvöld

FAS keppir í Gettu betur í kvöld

Gettu betur lið FAS. Skólastarf vorannar hefst gjarnan á undankeppni í Gettu betur og að sjálfsögðu er FAS þar með. Að þessu sinni taka 28 skólar þátt og verður fyrsta umferð í þessari viku. Þegar lið voru dregin saman kom í ljós að andstæðingar FAS verða úr Kvennó....

Skólastarf vorannarinnar hafið

Skólastarf vorannarinnar hafið

Skólastarf vorannarinnar hófst formlega í morgun með skólasetningu. Þar var farið yfir það helsta sem er framundan á önninni. Í kjölfarið voru svo umsjónarfundir þar sem nemendur skoðuðu stundatöflur sínar. Það er alltaf eitthvað um að nemendur vilji breyta vali og...

Jólafrí og upphaf vorannar

Jólafrí og upphaf vorannar

Nú eiga allar einkunnir að vera komnar í INNU. Skólastarfi haustannar lýkur formlega í dag og um leið hefst jólafrí. Það verða nú líklega flestir kátir með að geta tekið því aðeins rólegar eftir annir síðustu vikna. Skólastarf vorannar hefst 4. janúar klukkan 10. Þá...

Lokamatsviðtöl í FAS

Lokamatsviðtöl í FAS

Nemendur undirbúa lokamatsviðtal.  Í dag hófust lokamatsviðtöl í FAS en þau koma í stað prófa. Hver nemandi þarf að mæta í viðtal hjá kennara sínum þar sem hann gerir grein fyrir vinnu sinni og svarar spurningum úr efni áfangans. Auk þess að mæta í viðtal skila...

Aðventuverður í Nýheimum

Aðventuverður í Nýheimum

Það var vel mætt á aðventuverð í Nýheimum í hádeginu. Að frumkvæði FAS var efnt til sameiginlegs málsverðar fyrir íbúa Nýheima og aðstandendur nemenda. Tilefnið var að fá fólk til að hittast og ræða um FAS og hlutverk skólans í samfélaginu og um leið að spjalla...

Fréttir