Kynning á háskólanámi

Það er heldur betur líf og fjör í Nýheimum núna. En þar gefst fólki tækifæri á að kynna sér það fjölbreytta námsframboð sem háskólar landsins hafa upp á að bjóða og spjalla við nemendur, náms- og starfsráðgjafa um allt sem viðkemur náminu. Auk nemenda í FAS eru...

Ýmislegt frá opnum dögum

Núna um hádegisbil lauk opnum dögum í FAS. Hér eru nokkrar myndir sem gefa vísbendingu um það sem var gert. [modula id="9749"]  

Afrakstur opinna daga

Afrakstur opinna daga

Á morgun bjóðum við gestum og gangandi til að skoða það sem gert hefur verið undanfarna daga.  Hver hópur mun taka á móti gestum í Nýheimum og gera verkefnin sem hafa verið unnin sýnileg á einhvern hátt. Klukkan 12 verður hver hópur með stutta kynningu þar sem skýrt...

Útvarp FAS

Í dag fimmtudag og á morgun föstudag verður útvarpshópur með útsendingar. Hægt er að hlusta á dagskrána hér:   Fimmtudagur: 9:00 - 11:00 Óvopnaðir Bændur: fréttir, spjall og fleira Þáttastjórnendur: Bjarmi Þeyr Jónsson, Oddleifur Eiríksson og Kristofer Hernandez...

Opnir dagar – fardagar

Í morgun hófust í FAS opnir dagar en ganga líka undir nafninu fardagar. Þeir framhaldsskólar sem eiga hlut að Fjarmenntaskólanum bjóða upp á fardaga og geta nemendur sem það vilja farið í heimsókn í einhvern skólanna og tekið þátt í viðburðum sem eru í boði þar. Að...

Hugmyndavinna í myndlist

Hugmyndavinna í myndlist

Á yfirstandandi önn er kenndur framhaldsáfangi í myndlist og þar er sérstaklega verið að beina sjónum að náttúrusýn. Í upphafi annar fengu nemendur kynningu á skissubókum og fyrirlestra um náttúrusýn í myndlist út frá sýningum sem kennari hefur sett upp. Dagana 22. -...

Fréttir