Fyrsta íslenska ADVENT námskeiðinu lokið
ADVENT námskeið á Íslandi. Þriggja landa menntaverkefnið ADVENT (Adventure Tourism in Vocational Education and Training) heldur áfram af fullum krafti og gaman er að geta nú greint frá fyrsta íslenska námskeiðinu sem er þriðja í röðinni af þeim níu námskeiðum sem...
Evrópumeistarar í olíuleit
Eins og margir muna eflaust var haldin landskeppni í olíuleit í upphafi annar en sigurliðið í þeirri keppni öðlaðist þátttökurétt á lokakeppni í Cambridge. Það var liðið „Olíuleit með pabba“ sem sigraði landskeppnina en liðið skipa þeir Björgvin Freyr Larsson, Júlíus...
Heilsuuppbrot í FAS
Fríður Hilda og Ragnheiður á Nýtorgi. Í dag var komið að fyrsta uppbroti annarinnar og fjallaði það um heilsu og vellíðan. Nokkur atriði voru á dagskrá. Fyrst kynnti Fríður Hilda starf sitt en hún hóf starf sem námsráðgjafi nú um áramótin. Því næst kom Ragnheiður...
Taka þátt í listasmiðju í Tallin
Á árunum 2016 – 2018 tók FAS þátt í Erasmus+ verkefni ásamt skólum frá Grikklandi, Ítalíu, Eistlandi og Lettlandi. Það verkefni fjallaði um hvernig eigi að stofna og reka fyrirtæki.
ADVENT á Íslandi
Íshellir í Vatnajökli. Við höfum áður sagt frá því hér á síðu FAS að skólinn er þátttakandi í þriggja landa Erasmus+ verkefni sem kallað er ADVENT og er skammstöfun fyrir hið eiginlega heiti þess sem á ensku er Adventure toursim in vocational education and training....
Á leið til Cambridge
Olíufurstarnir í FAS. Þessir strákar hafa svo sannarlega ástæðu til að vera kampakátir á svipinn því þeir gerðu sér lítið fyrir og unnu keppnina í olíuleitinni sem fram fór í síðustu viku.Þeir eru því á leiðinni til þess að taka þátt í lokakeppni PetroChallenge sem...