Viðurkenningar fyrir góðan árangur í þýsku

Viðurkenningar fyrir góðan árangur í þýsku

Mánudaginn 7. maí fór fram afhending viðurkenninga fyrir þátttöku í þýskuþraut sem fram fór í lok febrúar. Við sama tækifæri voru veittar viðurkenningar fyrir stuttmyndir á þýsku. Athöfnin fór að þessu sinni fram í Menntskólanum við Sund. Það er Félag þýskukennara í...

Kynningarfundur vegna skuggakosninga

Kynningarfundur vegna skuggakosninga

Í morgun stóð ungmennaráð fyrir upplýsingafundi á Nýtorgi vegna komandi sveitarstjórnakosninga sem fara fram 26. maí næstkomandi. Þann dag fara einnig fram svokallaðar skuggakosningar en þá mega ungmenni á aldrinum 13 - 17 ára kjósa sína fulltrúa í næstu sveitarstjórn...

Aðalsteinn og Bjarmi nýir forsetar

Aðalsteinn og Bjarmi nýir forsetar

Síðasta fimmtudag fóru fram forsetakosningar til nemendafélagsins á næsta skólaári. Tvö teymi buðu sig fram, tvær stelpur og tveir strákar. Á uppskeruhátíðinni á föstudag var síðan kunngert hverjir hlutu kosningu. Það voru þeir Aðalsteinn og Bjarmi sem urðu...

Uppskeruhátíð FAS

Uppskeruhátíð FAS

Föstudaginn 4.maí verður haldin uppskeruhátíð í FAS og verður hún haldin í Nýheimum. Það eru fyrst og fremst nemendur í list- og verkgreinum sem standa fyrir hátíðinni og ætla að sýna þar afrakstur vinnunnar í vetur. En það eru einnig verk frá nokkrum bóknámsáföngum....

Forsetakosningar í FAS 3. maí

Í hádeginu í dag stóð Nemendafélag FAS fyrir framboðsfundi vegna forsetakosninga sem fara fram næsta fimmtudag. Tvö teymi hafa boðið sig fram. Það eru annars vegar Ástrós Aníta og Nanna Guðný og hins vegar Aðalsteinn og Bjarmi Þeyr. Frambjóðendur kynntu helstu...

Góðar gjafir frá Kiwanisklúbbnum Ós

Góðar gjafir frá Kiwanisklúbbnum Ós

Síðastliðinn föstudag afhentu félagar í Kiwanisklúbbnum Ós Nemendafélagi FAS gjafir til tómstundaiðkunar og gleði. Tilefni gjafanna er að bæði Kiwanisklúbburinn og FAS og þar með talið nemendafélagið fögnuðu 30 ára afmæli árið 2017. Því fannst klúbbfélögum við hæfi að...

Fréttir