Heilsuuppbrot í FAS

Heilsuuppbrot í FAS

Fríður Hilda og Ragnheiður á Nýtorgi. Í dag var komið að fyrsta uppbroti annarinnar og fjallaði það um heilsu og vellíðan. Nokkur atriði voru á dagskrá. Fyrst kynnti Fríður Hilda starf sitt en hún hóf starf sem námsráðgjafi nú um áramótin. Því næst kom Ragnheiður...

Taka þátt í listasmiðju í Tallin

Taka þátt í listasmiðju í Tallin

Á árunum 2016 – 2018 tók FAS þátt í Erasmus+ verkefni ásamt skólum frá Grikklandi, Ítalíu, Eistlandi og Lettlandi. Það verkefni fjallaði um hvernig eigi að stofna og reka fyrirtæki.

ADVENT á Íslandi

ADVENT á Íslandi

Íshellir í Vatnajökli. Við höfum áður sagt frá því hér á síðu FAS að skólinn er þátttakandi í þriggja landa Erasmus+ verkefni sem kallað er ADVENT og er skammstöfun fyrir hið eiginlega heiti þess sem á ensku er Adventure toursim in vocational education and training....

Á leið til Cambridge

Á leið til Cambridge

Olíufurstarnir í FAS. Þessir strákar hafa svo sannarlega ástæðu til að vera kampakátir á svipinn því þeir gerðu sér lítið fyrir og unnu keppnina í olíuleitinni sem fram fór í síðustu viku.Þeir eru því á leiðinni til þess að taka þátt í lokakeppni PetroChallenge sem...

Leitað að olíu í FAS

Leitað að olíu í FAS

Enn á ný tekur FAS þátt í að leita að olíu en skólinn hefur tekið árlega þátt frá árinu 2003. Leikurinn er spilaður á netinu og snýst um að skoða jarðlög til að leita að olíu. Þessi leikur hefur verið lengi notaður til að fræða fólk um hvað olíuiðnaðurinn snýst....

FAS keppir í Gettu betur í kvöld

FAS keppir í Gettu betur í kvöld

Gettu betur lið FAS. Skólastarf vorannar hefst gjarnan á undankeppni í Gettu betur og að sjálfsögðu er FAS þar með. Að þessu sinni taka 28 skólar þátt og verður fyrsta umferð í þessari viku. Þegar lið voru dregin saman kom í ljós að andstæðingar FAS verða úr Kvennó....

Fréttir