Sölvi Tryggva heimsækir FAS

Sölvi Tryggva heimsækir FAS

Í dag kom til okkar góður gestur. Það var Sölvi Tryggvason sem einhver okkar þekkja úr sjónvarpinu. Hann hefur undanfarið talað opinskátt um vanlíðan sína á árum áður og hvaða leiðir hann fór til að bæta líðan sína, bæði líkamlega og andlega. Í upphafi sagði Sölvi frá...

Fjallaskíðaferð 1

Fjallaskíðaferð 1

Í síðustu viku lögðu nemendur í fjallamennskunáminu land undir fót og héldu á Tröllaskaga til að læra fjallaskíðamennsku. Fjallaskíðaáfanginn í náminu er kenndur í samstarfi við Menntaskólann á Tröllaskaga sem staðsettur er á Ólafsfirði. Til stóð að hefja ferðina á...

Fjör á „Kahoot“ kvöldi

Fjör á „Kahoot“ kvöldi

Síðasta fimmtudag var haldið fyrsta "Kahoot" kvöldið í FAS. Þá var haldin spurningakeppni á milli einstaklinga þar sem smáforritið Kahoot er notað til að svara spurningum. Það voru nokkrir spurningaflokkar eins og t.d. tónlist, kvikmyndir og staðreyndir um FAS. Í...

FAS og Leikfélag Hornafjarðar æfa „Fílamanninn“

FAS og Leikfélag Hornafjarðar æfa „Fílamanninn“

Lista- og menningarsvið FAS og Leikfélag Hornafjarðar hafa hafið æfingar á leikritinu „Fílamanninum“ eftir Bernard Pomerance. Leikritið fjallar um síðustu sjö ár í ævi Joseph Merrick. Þegar við hefjum leik er búið að banna sýningar á honum bæði í Englandi og Brussel....

Fær FAS list- og verknámshús?

Fær FAS list- og verknámshús?

Skömmu fyrir jól kom afar ánægjulegur póstur í FAS. Það var bréf frá menntamálaráðuneytinu um styrk að upphæð einni milljón. Styrkinn á að nota til að vinna að þarfagreiningu fyrir lista- og verknámsaðstöðu fyrir skólann og samfélagið. Að sjálfsögðu brást skólinn...

Kahoot kvöld í FAS

Kahoot kvöld í FAS

Viðburðaklúbbur FAS ætlar að standa fyrir svokölluðu Kahoot kvöldi næsta fimmtudag fyrir nemendur FAS. Kahoot er smáforrit fyrir síma og tölvur og er notað t.d. í spurningakeppni. Þannig að það má segja að Kahoot sé ný útgáfa af spurningakeppni. Nokkrar umferðir verða...

Fréttir