Vísindamenn þróa smáforrit

Vísindamenn þróa smáforrit

Í dag fengum við í FAS til okkar góða gesti en þar var vísindafólk frá háskóla í Salzburg í Austurríki. Þar hefur verið hannað verkfæri sem kallast citizenMorph sem er forrit fyrir snjalltæki (snjallsíma og spjaldtölvur). Með því er hægt að skrá það sem vekur...

Fyrsta ferð í fjallamennskunáminu

Fyrsta ferð í fjallamennskunáminu

Þann 26. ágúst hélt hópur nemenda úr fjallamennskunáminu af stað í þeirra fyrstu ferð í áfanganum Gönguferðir. Námskeiðinu er skipt upp í tvo verklega hluta, en einnig er farið í bóklegt námsefni innan hvers hluta. Fyrsti hluti námskeiðsins fór fram innandyra í FAS og...

Fyrsta uppbrot haustannarinnar

Fyrsta uppbrot haustannarinnar

Í dag var komið að fyrsta uppbroti vetrarins í FAS en þá koma til okkar gestir til að ræða mikilvæg mál. Að þessu sinni kom Jón Garðar Bjarnason lögregluvarðstjóri og ræddi við hópinn. Í byrjun sagði Jón Garðar frá fyrirhugaðri hópslysaæfingu sem verður haldin...

Gróðurreitir FAS á Skeiðarársandi

Gróðurreitir FAS á Skeiðarársandi

Í dag var farið í árlega ferð á Skeiðarársand. Tilgangurinn var að vitja fimm gróðurreita sem eru á vegum FAS. Þessir reitir voru settir niður 2009 og er ætíð reynt að fara á sama árstíma til að skoða reitina svo samburður verði sem réttastur. Líkt og áður vorum það...

FAS stefnir á græna fánann

FAS stefnir á græna fánann

Um miðjan ágúst var námskeið fyrir kennara í FAS. Viðfangsefni námskeiðsins var þema skólaársins sem er neysla og væntanleg þátttaka skólans í verkefni sem kallast Skólar á grænni grein (Eco-Schools), stundum líka kallað Grænfánaverkefnið. Það var Katrín Magnúsdóttir...

Nýnemahátíð í FAS

Nýnemahátíð í FAS

Í þriðja og fjórða tíma í dag féll hefðbundin kennsla niður og allir nemendur skólans tóku þátt í ratleik. Þessi leikur var fyrst og fremst til heiðurs nýnemum og viljum við á þann hátt bjóða þá velkomna í skólann. Eldri og yngri nemendum var blandað saman í hópa og...

Fréttir