Hraðstefnumót á öskudegi

Hraðstefnumót á öskudegi

Þeir sem hafa komið í Nýheima í dag hafa eflaust tekið eftir að margir eru öðruvísi klæddir en dags daglega. Það á við bæði um íbúa hússins og gesti. Tilefnið er að sjálfsögðu öskudagur. Af þessu tilefni brugðu nemendur á leik í vinnustund og héldu svokallað...

Skólafundur í FAS

Skólafundur í FAS

Á hverri önn hittast nemendur og starfsfólk skólans á sameiginlegum fundi og er þar farið yfir mikilvæg málefni skólans hverju sinni. Fyrir skólafundinn sem var haldinn í dag hafði fólki verið skipt upp í fjórar málstofur og búið var að ákveða fyrir fram umræðuefni. Í...

Ísklifur í framhaldsnámi í fjallamennsku FAS

Ísklifur í framhaldsnámi í fjallamennsku FAS

Í lok janúar fór fram ísklifuráfangi í framhaldsnámi fjallamennsku FAS. Að þessu sinni var ákveðið að áfanginn færi fram í nágrenni höfuðborgarsvæðisins en þar er að finna nokkur af bestu ísklifursvæðum landsins og oft á tíðum helst hitastig þar undir frostmarki. Eins...

Tíundi bekkur heimsækir FAS

Tíundi bekkur heimsækir FAS

Í dag fengum við góða gesti í heimsókn en það voru nemendur í 10. bekk grunnskólans. Þeir voru hingað komnir til að kynna sér skólann enda orðið stutt eftir af grunnskólagöngunni og kominn tími til að athuga næstu skref í leik og starfi. Krökkunum var boðið í súpu og...

Tökum ábyrgð og verum græn

Tökum ábyrgð og verum græn

Í dag fengum við góðan gest til okkar til þess að ræða um umhverfismál og mikilvægi þeirra. Þetta var Guðrún Schmidt sem er sérfræðingur í menntateymi Landverndar. Hún er hingað komin til að fjalla bæði um Grænfánann og Græn skref en sífellt fleiri stofnanir tengjast...

Fjölbreytt fræðsla mikilvæg

Fjölbreytt fræðsla mikilvæg

Allir eru sammála um nauðsyn þess að fræða nemendur um alls kyns mikilvæg mál. Og við hér í FAS reynum að koma fræðslu að þegar tækifæri gefst. í þessari viku fengum við góða gesti til okkar sem áttu heldur betur við okkur erindi. Annars vegar fengum við Kára...

Fréttir