Skólasetning og byrjun kennslu
Skólastarf haustannarinnar hófst formlega í morgun þegar staðnemendur mættu. Lind skólameistari bauð alla velkomna og fór yfir nokkur mikilvæg atriði er varða komandi önn. Kristján áfangastjóri tók því næst við með nokkur orð. Í kjölfarið voru fundir með...
Styttist í skólabyrjun
Nú er heldur betur farið að styttast í það að skólastarf haustannarinnar hefjist. Skólasetning verður þriðjudaginn 20. ágúst í fyrirlestrarsal Nýheima og hefst klukkan 10:30. Að skólasetningu lokinni munu nemendur eiga fund með sínum umsjónarkennurum í stofum á efri...
Sumarfrí og upphaf haustannar
Þessa dagana er störfum síðasta skólaárs að ljúka og starfsfólk á leið í sumarfrí. Skrifstofa skólans opnar aftur fimmtudaginn 8. ágúst. Skólinn verður settur þann 20. ágúst og kennsla hefst 21. ágúst Ef einhverjir eru að velta fyrir sér að fara í nám í haust er hægt...
Útskrift frá FAS
Í dag fór fram útskrift frá FAS. Að þessu sinni útskrifast 10 stúdentar og 16 nemendur úr gunnnámi fjallamennsku. Nýstúdentar eru; Almar Páll Lárusson, Amylee Vitoria Da Silva Trindade, Anna Lára Grétarsdóttir, Atli Steinar Siggeirsson, Filip Orzedowski, Guðjón Arnar...
Lokaferð grunnnema í Fjallamennskunámi FAS
Síðasti áfangi í grunnnámi Fjalla-FAS, Lokaferð, kláraðist í vikunni. Í þeim áfanga skipuleggja nemendur í sameiningu sína eigin ferð og leiða hana og kennarar eru þeim innan handar. Nemendur fá tækifæri til að sýna fram á þá færni sem þau hafa öðlast í náminu í...
Vetrarleiðangur á Vatnajökli
Níu annars árs nemendur fóru með þeim Dan Saulite og Ívari F. Finnboga í átta daga vetrarleiðangur á Vatnajökul 15. til 22. maí. Hópurinn fór upp Skáfallsjökul og náði í Grímsvötn á fjórða degi í frábæru veðri. Daginn eftir var brostið á með stormi sem stóð í tvo daga...