Flottir „Hellisbúar“ í þriðja sæti

Flottir „Hellisbúar“ í þriðja sæti

Fyrir stuttu sögðum við frá því að verkefni frá FAS hefði komist í undanúrslit í samkeppni sem Landvernd stendur fyrir og kallast Ungt umhverfisfréttafólk. Tíu framhaldsskólar skiluðu inn samtals 40 verkefnum og komust sex þeirra í undanúrslit. Fyrir stuttu fengum við...

Aftur líf á Nýtorgi

Aftur líf á Nýtorgi

Það var ánægjulegt að sjá aftur nemendur og starfsfólk á vappi í FAS í morgun en frá og með 4. maí taka gildi reglur um rýmkun á samkomubanni. Nú er leyfilegt að koma aftur í skólann en þó þarf að uppfylla skilyrði um að fjarlægð á milli einstaklinga sé a.m.k. tveir...

Listsköpun á gamla Sindrahúsinu

Listsköpun á gamla Sindrahúsinu

Við sögðum frá því í síðustu viku að skólinn hefði fengið leyfi til að nota gamla Sindrahúsið fyrir listsköpun. Einhverjum nemendum hafði dottið í hug að það gæti verið áhugavert að reyna að gera eitthvað nýtt og krefjandi á tímum takmörkunar á skólahaldi. Gengið var...

FAS í undanúrslit í umhverfisverkefni Landverndar

FAS í undanúrslit í umhverfisverkefni Landverndar

Landvernd stendur fyrir alþjóðlegu verkefni á meðal skóla á Íslandi sem kallast Ungt umhverfisfréttafólk. Verkefnið kallast á ensku YRE en það stendur fyrir Young Reporters for the Environment. Verkefninu er ætlað að valdefla ungt fólk og gefa þeim tækifæri til að...

Skólinn opnar aftur 4. maí

Skólinn opnar aftur 4. maí

Nú hillir undir að beytingar verði á skólastarfi og hægt verði að mæta í skólann á ný. Í gær birti Stjórnarráð Íslands auglýsingu um afléttingu takmarkana á skólastarfi frá og með 4. maí næstkomandi að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Þá verður nemendum í...

Skólastarf hafið eftir páskafrí

Skólastarf hafið eftir páskafrí

Í dag hófst kennsla aftur í FAS að loknu páskafríi. Eins og fyrir páska hittast nemendur og kennarar í gegnum Teams. Það var nokkuð gott hljóð í nemendum og margir ánægðir með skólinn sé byrjaður aftur. Það hillir þó undir breytta tíma því í dag kynntu stjórnvöld...

Fréttir