Tíundi bekkur heimsækir FAS

Tíundi bekkur heimsækir FAS

Í dag fengum við góða gesti í heimsókn en það voru nemendur í 10. bekk grunnskólans. Þeir voru hingað komnir til að kynna sér skólann enda orðið stutt eftir af grunnskólagöngunni og kominn tími til að athuga næstu skref í leik og starfi. Krökkunum var boðið í súpu og...

Tökum ábyrgð og verum græn

Tökum ábyrgð og verum græn

Í dag fengum við góðan gest til okkar til þess að ræða um umhverfismál og mikilvægi þeirra. Þetta var Guðrún Schmidt sem er sérfræðingur í menntateymi Landverndar. Hún er hingað komin til að fjalla bæði um Grænfánann og Græn skref en sífellt fleiri stofnanir tengjast...

Fjölbreytt fræðsla mikilvæg

Fjölbreytt fræðsla mikilvæg

Allir eru sammála um nauðsyn þess að fræða nemendur um alls kyns mikilvæg mál. Og við hér í FAS reynum að koma fræðslu að þegar tækifæri gefst. í þessari viku fengum við góða gesti til okkar sem áttu heldur betur við okkur erindi. Annars vegar fengum við Kára...

Fyrsta fuglatalning vetrarins

Fyrsta fuglatalning vetrarins

Það hefur verið fastur liður um margra ára skeið að nemendur í umhverfis- og auðlindafræði skoði fugla. Staðnemendur fara nokkrum sinnum út í Ósland til að telja en fjarnemendur geta farið á staði í sínu nærumhverfi og velt fyrir sér hvaða fuglategundir þeir sjái og...

Umsjónarfundur og foreldrafundur

Umsjónarfundur og foreldrafundur

Nú er skólastarf vorannarinnar að komast í fullan gang og farið að skýrast hvaða áfanga nemendur ætla að taka. Það er alltaf eitthvað um það að langtímaplön nemenda breytist á milli anna. Því er mikilvægt að skoða stöðuna og breyta ef þarf. Þess vegna hafa...

Hraðtafla vorannar 2024 – 5. janúar

Hraðtafla vorannar 2024 – 5. janúar

Hægt er að sjá hraðtöflu fyrir fyrsta kennsludag 5. janúar hér fyrir neðan. Kennsla hefst kl 08:30 og hver kennslustund er 20 mínútur þar sem kennarar fara yfir helstu áherslur í áfanganum.

Fréttir