Valdaskipti hjá nemendaráði

Valdaskipti hjá nemendaráði

Það er orðin hefð í FAS að nýtt nemendaráð sé kosið á aðalfundi nemendafélagsins að vori. Sá fundur var haldinn 4. maí. Mæting á fundinn var ágæt og allt fór vel fram. Frambjóðendur til embætta voru; Anna Lára sem bauð sig fram sem forseta, Siggerður Egla bauð sig...

Lokaverkefni og vorhátíð

Lokaverkefni og vorhátíð

Það var sannarlega mikið um að vera í FAS í dag og má segja að það hafi verið nokkurs konar uppskeruhátíð. Eftir hádegi kynntu væntanleg útskriftarefni lokaverkefni sín. Þær kynningar voru fjölbreyttar og gengu ljómandi vel. Okkur í FAS finnst mikilvægt að nemendur...

Útskriftarnemendur sprella

Útskriftarnemendur sprella

Það var aðeins öðruvísi að koma í Nýheima í dag en flesta aðra morgna. Ástæðan var sú að nokkrir af væntanlegum útskriftarnemendum höfðu hertekið húsið og "skreytt" að eigin vild. Leiðin upp stigann á efri hæðina var orðin hálfgerð þrautabraut og víða var búið að...

Námsferð til Tyrklands

Námsferð til Tyrklands

Við höfum áður sagt frá "Rare routes" samstarfsverkefninu um ábyrga ferðaþjónustu sem er í samstarfi við skóla í Tyrklandi og á Ítalíu. Fyrir áramót fóru fjórir kennarar úr fjallanáminu og eftir áramót komu aðilar úr samstarfsskólunum í heimsókn til Íslands. Í síðustu...

Alpaferð fjallamennskunámsins

Alpaferð fjallamennskunámsins

Senn líður að lokum annar og þá höldum við í fjallamennskunáminu upp í íslensku alpana. Í alpaferðum þessa árs héldum við upp á Hrútsfjallstinda en þar er landslagið upplagt til að kynnast hájöklum. Á fyrsta degi hittumst við á Kaffi Vatnajökli og undirbjuggum...

Kayakróður í fjallanáminu

Kayakróður í fjallanáminu

Kayak áfangi Fjallamennskunámsins fór fram í apríl. Áfanginn var tvískiptur og fengu báðir hópar að kljást við krefjandi en skemmtilegt umhverfi á sjó milli Hafnar og Berufjarðar. Í heildina voru þetta fjórir verklegir dagar þar sem gist var eina nótt í tjaldi út í...

Fréttir