FAS keppir í Gettu betur í kvöld

FAS keppir í Gettu betur í kvöld

Eins og undanfarin ár keppir FAS í Gettu betur. Þegar lið voru dregin sama kom í ljós að FAS keppir við lið Menntaskólans í Kópavogi og verður viðureignin í kvöld, 5. janúar. Viðureigninni verður útvarpað á Rás 2 og munu liðin keppa klukkan 20:20. Lið FAS er skipað...

Skólastarf vorannar hafið

Skólastarf vorannar hafið

Skólastarf vorannarinnar hófst formlega í dag með skólasetningu. Það var þó óvenjulegt að þessu sinni því það var bæði hægt að mæta í skólann og einnig að vera á Teams. Í kjölfarið voru umsjónarfundir sem bæði voru í stofu og á Teams. Þann 1. janúar tók gildi ný...

Jólafrí og upphaf vorannar

Jólafrí og upphaf vorannar

Síðustu daga hafa kennarar verið önnum kafnir við að taka nemendur í lokamatsviðtöl og fara yfir vinnugögn nemenda. Í dag lýkur skólastarfi haustannarinnar í FAS formlega og allar einkunnir eiga að vera komnar í INNU. Það verður eflaust kærkomið að fá jólafrí eftir...

Glaðventa í FAS

Glaðventa í FAS

Í dag er síðasti kennsludagur annarinnar í FAS. Af því tilefni gerðu nemendur og kennarar sér dagamun og kennsla féll niður í síðasta tíma fyrir hádegi. Nemendur fór í leik og hún Hafdís í veitingasölunni töfraði fram kræsingar í anda jólanna. Að sjálfsögðu fylgdu...

Aida Gonzalez lýkur námi í stafrænni framleiðslutækni

Aida Gonzalez lýkur námi í stafrænni framleiðslutækni

Í janúar 2020 hóf Aida Gonzalez Vicente kennari í FAS nám í stafrænni framleiðslutækni sem Fab Foundation og Fab Lab smiðjur landsins bjóða upp á. Fab Academy er alþjóðlegt diplómanám sem er kennt af Neil Gershenfeld prófessor hjá MIT háskólanum í Boston. Aida kláraði...

Jöklaferð í Öræfin

Jöklaferð í Öræfin

Grunnnámskeið í jöklaferðamennsku var haldið dagana 27. - 30. nóvember með seinni helming nemendahópsins. Leiðbeinendur á námskeiðinu voru Árni Stefán Haldorsen, Bjartur Týr Ólafsson, Elín Lóa Baldursdóttir og Sólveig Sveinbjörnsdóttir. Sem áður var markmið...

Fréttir