Samningar í afreksíþróttum

Samningar í afreksíþróttum

Áfanginn Afreksíþróttir hefur í nokkur ár verið hluti af námsframboði skólans. Margir nemenda okkar stunda reglulega íþróttir og eru jafnvel að æfa með liðum innan Sindra. Oft fer saman íþróttaiðkunin og áhugamál viðkomandi og með því að skrá sig í áfangann geta...

Styrkur til námskrárskrifa

Styrkur til námskrárskrifa

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur ákveðið að veita FAS styrk til að skrifa heildstæða námskrá í ferðatengdum greinum með námslokum á þriðja hæfniþrepi. Forsaga málsins er sú að námsframboð í ferðatengdum greinum hefur þótt fremur ómarkvisst og afrakstur námsins...

Nýsköpunarverkefni í FAS tengt jöklaferðamennsku

Nýsköpunarverkefni í FAS tengt jöklaferðamennsku

Undanfarin þrjú ár hefur FAS leitt Erasmus+ menntaverkefnið ADVENT þar sem leitast var við að efla menntun, þróa og prófa nýjungar í ferðaþjónustu. Þetta verkefni var m.a. í samstarfi og samvinnu við ferðaþjónustuaðila á svæðinu. Verkefnið tókst vel og margar nýjungar...

Unga fólkið og Heimsmarkmiðin

Unga fólkið og Heimsmarkmiðin

Undanfarið hafa bæði ríkistjórn landsins og sveitarfélagið unnið að því að kynna Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna með það að markmiði að bæta lífskjör og hag allra. Það hafa verið haldnir margir fundir þar sem íbúar eru fengnir tll að koma að því að móta stefnu...

Sviðslistir í boði í FAS fyrir alla

Sviðslistir í boði í FAS fyrir alla

Á vorönn 2021 býður FAS upp á sviðslistaáfanga í leiklist og kvikmyndagerð. Tvær stuttmyndir verða unnar í áfanganum og munu allir nemendur koma að hvorri mynd sem tæknihópur og leikarar. Þessi áfangi er tilvalinn fyrir fólk sem sækist eftir grunnþekkingu í vinnu við...

Hæfnimat í fjallamennsku

Hæfnimat í fjallamennsku

Í dag byrjaði hæfnimat fyrir fólk með reynslu úr fjallamennsku. Á síðustu önn var ákveðið að bjóða upp á þennan valmöguleika í tengslum við verkefnið Nám er tækifæri sem Vinnumálastofnun stendur fyrir. FAS ákvað að bjóða þeim sem hafa einhverja reynslu úr...

Fréttir