Lokaverkefni í sjónlist

Lokaverkefni í sjónlist

Í gær var sett upp sýning tveggja nemenda í sjónlist en verkin eru unnin á haustönninni. Ekki hefur verið stund eða staður til að sýna þessi verk fyrr en núna. Verkin verða til sýnis í Menningarmiðstöð Hornafjarðar frá og með deginum í dag. Daníel Snær Garðarsson...

Fyrsta hjálp í fjallamennsku

Fyrsta hjálp í fjallamennsku

Fyrsta hjálp fór fram í fjallamennskunámi FAS í janúar og fyrri hluta febrúar. Þema áfangans var meðal annars að undirbúa nemendur undir óvænt slys í óbyggðum og bráð veikindi sem upp geta komið. Mikið var lagt upp úr verklegri kennslu bæði inni og úti. Á námskeiðinu...

Heilsueflandi ferðaþjónusta – þróunarverkefni

Heilsueflandi ferðaþjónusta – þróunarverkefni

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu (FAS) hefur til margra ára verið í öflugu samstarfi við skóla og stofnanir erlendis, m.a. í gegnum menntaáætlun ERASMUS+. Eitt af þeim Erasmus+ verkefnum sem nú eru í gangi í skólanum er verkefni sem ber yfirheitið DETOUR, en...

Lok á Erasmus+ verkefni tengdu menningararfleið

Lok á Erasmus+ verkefni tengdu menningararfleið

Árið 2018 hófst Eramsus+ verkefnið Cultural heritage in the context of students' careers þar sem fjallað er um menningu ungs fólks og þeirra upplifun á eigin landi. Þetta var fimm landa verkefni og auk Íslands tóku þátt; Eistland, Grikkland, Ítalía og Lettland. Líkt...

Nemendur á sviðlistasviði í stuttmyndagerð

Nemendur á sviðlistasviði í stuttmyndagerð

Á vorönn vinna nemendur á sviðslistasviði FAS tvær stuttmyndir. Verkefnið er frá hugmynd til sýningar og skiptist í fjórar vinnulotur sem eru: 1. hugmynd og handrit, 2. skipulag verkferla, 3. upptökur og 4. eftirvinnsla og sýningar. Nú eru tólf nemendur skráðir í...

Skólafundur og þorragleði

Skólafundur og þorragleði

Við hér í FAS höfum lengi lagt á það áherslu að nemendur sýni sem mesta virkni. Það á við í öllu sem viðkemur skólanum, hvort sem það tengist námi eða öðru. Á hverri önn er haldinn skólafundur en þá hittast nemendur og starfsfólk til að ræða mikilvæg málefni hverju...

Fréttir